Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 47

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 47
 Heildarsýn 47 að. Undrunarrík reynsla felur með öðrum orðum í sér þekkingu, innsýn í víddir veruleikans sem væru okkur annars huldar, að minnsta kosti í hugum þeirra sem verða fyrir henni.63 Sá sem sér staðreyndir þessa heims ekki bara sem kaldar stað- reyndir, heldur sem undur, sér aðra ásjónu, annað andlit heimsins en sá sem gerir það ekki. Hann sér annan sannleika, ekki í merkingunni aðrar staðreyndir heldur í merkingunni annað samhengi staðreynda. Er hægt að fullyrða með góðum rökum að hann sjái dýpri eða „sannari“ sannleika? Þegar spurningum um sannleiksgildi ólíkra heildarsýna er svarað, er að mínum dómi við hæfi að leggja til grundvallar sams konar sjónarmið og John Stuart Mill leggur til í Nytjastefnunni að notað verði þegar gera þarf upp á milli gæða ólíkrar ánægju.64 Þeir sem eru best til þess hæfir, segir Mill, að fella dóma um hvort sé betra að vera ánægður heimskingi eða svín annars vegar eða óánægður Sókrates hins vegar, eru þeir sem þekkja málið frá báðum hliðum, það er þeir sem þekkja bæði þá ánægju sem fylgir venjulegum löngunum og hvötum, og ánægjuna sem er samfara beitingu æðri sálargáfna. Það eru með öðrum orðum þeir sem hafa innsýn í bæði þessi tilverustig sem eru hæf- ustu dómararnir um gæði ánægju. Með sambærilegum hætti má halda því fram að þeir sem séu best til þess fallnir að skera úr um dýpt og mikilvægi ólíkrar sýnar á heiminn séu þeir sem hafa innsýn í fleiri en færri víddir veruleikans, þeir sem hafa skoðað málið frá fleiri en einu tilverustigi ef svo má að orði komast. Ef slík mælistika á sannleika er notuð má búast við að sú heimsmynd sé álitin sönnust sem gerir ekki aðeins best grein fyrir hinum efnislega veruleika heldur líka fyrir hinum frumspekilegu, siðferðilegu og fagurfræðilegu víddum veruleikans – það er þeim víddum sem undrunin opnar hugum okkar. Fjórða og síðasta atriðið, sem ég vil nefna því til stuðnings að siðferðileg yfir- vegun feli í ríkum mæli í sér mat á heildarsýn okkar, tengist hugmyndum okkar um það hvernig mannkynið getur lifað í sæmilegri sátt við sjálft sig og umhverfi sitt nú og til framtíðar. Þetta er best útskýrt með vísan til stöðu heimsmála og helstu vandamála íbúa jarðarinnar í byrjun 21. aldarinnar. Fritjof Capra og Pier Luigi Luisi benda á það í bók sinni The System View of Life að eftir því sem líður á 21. öldina verði æ ljósara að meginvandamál okkar tíma, orka, umhverfi, loftslagsbreytingar, fæðuöryggi og fjármálaöryggi, séu öll innbyrðis tengd: „Þegar allt kemur til alls verður að sjá þessi vandamál einungis sem ólíkar birtingar- myndir eins og sama vandans, sem er að stórum hluta vandi skynjunar og skilnings (e. perception).“65 Kjarninn í greiningu þeirra félaga á vanda eða kreppu skynjunar og skilnings okkar sem nú lifum hverfist í raun um of einhliða áherslu á ratio í menningu nútímans, það er á áherslu á hluta fremur en heildir, hið vélgenga, og að smætta fyrirbærin niður í eindir, mæla og magngera, og svo framvegis. Hug- mynd þeirra um lausn vandans er, í samræmi við greiningu þeirra á vandanum, sú að við leitumst af endurnýjuðum þrótti við að skilja heildirnar í lífinu; hið heildræna, lífræna og vistfræðilega, mynstrin, tengslin og gæðin sem eru að verki í veruleikanum. Við þurfum í raun að leggja aukna áherslu á allt aðrar grundvall- 63 Samanber umfjöllun Williams James um „mystical states“, sjá James 1987: 343. 64 Mill 1998: 105. 65 Capra and Luisi 2016: Leturbreyting mín. Hugur 2017-6.indd 47 8/8/2017 5:53:22 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.