Hugur - 01.01.2016, Side 56

Hugur - 01.01.2016, Side 56
56 Vilhjálmur Árnason siðferðilegur, þótt Páll segi þetta verkefni tilheyra sviði stjórnmálanna. Sem fyrr er það meginatriði í kenningu Páls að stjórnmálin þurfi að lúta siðferðilegum mælikvörðum, „kröfunni um réttlæti, heiðarleika og þar fram eftir götunum“.22 Hann setur þetta upp í andstöðu við „hið tæknilega viðhorf til ríkisins […] þar sem lögin eru hugsuð sem tæki sem stjórnvöld nýta sér í þessu skyni eða hinu eftir því sem hugur þeirra stendur til og þau telja að geti best komið í veg fyrir ofbeldi og skapað skilyrði velferðar“.23 Habermas lýsir tilefni sjálfsstjórnarkröf- unnar sumpart líka út frá átökum og ágreiningi sem koma þarf í friðsamlegan farveg og hann sér verkefnið öðru fremur sem siðferðilegt (og það varðar bæði réttlæti og lýðræði). Hér stingur í augu tvenns konar munur á útfærslum þeirra Páls. Fyrra atriðið er að í anda Hegels sækir Páll siðferðilega mælikvarða einkum til þeirrar siðmenn- ingar sem þróast hefur í sögunnar rás og staðist hefur dóm kynslóðanna, ef svo má segja. Páll endurómar hér viðhorf í anda ný-aristótelisma og túlkunarfræði Gadamers sem er tortryggin á algildar skynsemiskröfur.24 Þetta er líka inntakið í hugmynd Páls um skynsemisviðhorfið til ríkisins og hann orðar svo: „Stefnuna ber að móta í anda þess réttar sem orðinn er að veruleika í ríkinu. [… Ríkið] sem slíkt stendur ekki undir neinum hugsjónum öðrum en þeim sem orðnar eru að veruleika í ríkinu sjálfu, stjórnskipun þess eða réttarkerfi.“25 Eins og ég hef rætt á öðrum stað,26 þá gengur þessi hugmynd þvert gegn frelsunarhugsjónum gagn- rýninna lýðræðiskenninga á borð við þá sem Habermas hefur mótað. Hér hef ég í huga kenningar sem tengja má sögulega við Kant vegna áherslunnar á frjálsa notkun skynseminnar og upplýsta mótun almannavilja. Slík skynsemi tekur ekki gildar þær hugsjónir „sem orðnar eru að veruleika í ríkinu“ nema þær standist próf gagnrýninnar rökræðu. Síðara atriðið er þýðingarmeira í þessu samhengi og kallar á ítarlegri umfjöllun. Frá sjónarhóli Habermas er það meginatriði hvernig menn takast á við ágreining og hvort þeir leiða hann til lykta með friðsamlegum hætti eða ekki. Í samræðu- siðfræðinni greinir hann einkum meginskilyrði þess að ágreiningur um réttmæti viðtekinna siðaboða sé útkljáður með leiðum skynseminnar fremur en ofbeldi eða óréttmætri valdbeitingu af einhverju tagi. Í raun má lýsa höfuðverkefni Habermas með orðum Páls í kafla sem ber einmitt heitið „Skynsemi og ofbeldi“: „Heim- spekin ætti að gera kleift að móta þann umræðugrundvöll sem menn skortir til þess að takast skynsamlega á við ágreiningsmál sín.“27 Þetta virðist við fyrstu 22 „Til hvers höfum við ríki?“, Páll Skúlason 2013: 16. 23 Sama rit: 17. 24 Sbr. grein mína „Er heimska í siðvitinu? Um eþos, logos og frónesis í nútímasiðfræði“. Vilhjálmur Árnason 2014: 19‒35. 25 „Hvað eru stjórnmál?“, Páll Skúlason 1987: 357. 26 „Ríkið og lýðræðið. Páll um stjórnmál“, Vilhjálmur Árnason 2014: 107‒116. Páll fjallar um og fellst að mestu á þessa gagnrýni í „Vandi stjórnmála“ í Ríkið og rökvísi stjórnmála. Þar ítrekar hann þó sýn á skynsemina sem ögrar frelsunarhugmyndum gagnrýninnar kenningar um samfélagið: „Mér virðist að heimspekihugsun í anda Hegels, sem einbeitir sér að því að skilja þá skynsemi sem er að verki í reynslu okkar, sögu og samfélagi, sé nauðsynleg til að móta þann skilning á samfélagi okkar sem lagt getur grunn að lýðræðislegri þróun þess.“. Páll Skúlason 2013: 166. 27 Páll Skúlason 1993: 90. Hugur 2017-6.indd 56 8/8/2017 5:53:24 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.