Hugur - 01.01.2016, Síða 66

Hugur - 01.01.2016, Síða 66
Hugur | 28. ár, 2016–17 | s. 66–76 Tryggvi Örn Úlfsson Merking og tilgangur heimspekikerfa Heimspekikerfi Páls Skúlasonar í ljósi Hegels Á einum stað í bók sinni Merking og tilgangur – að yfirlýstri aðdáun á kerfishugs- un þýska nítjándu aldar heimspekingsins Hegels – spyr Páll Skúlason hvort við þurfum hreinlega á einhverju öðru kerfi að halda en því sem Hegel bjó til: „ [...] dugar ekki kerfi hans til að hugsa allt sem vera skal? Höfum við einhverja þörf fyrir önnur hugsana- eða hugtakakerfi af heimspekilegum toga?“1 Þótt Páll hafi ekki svarað þessum spurningum beint, er okkur þó líklega óhætt að líta þannig á að hann hafi svarað þeim í verki með því að helga síðustu mánuði lífs síns því að fínpússa sitt eigið kerfi, sem hann gerði svo grein fyrir í bókinni sem tilvitnunin að ofan er sótt í. En þá hljótum við að spyrja okkur: Hvers vegna þurfti Páll að bæta við kerfi Hegels? Og úr því að Páll hafði svona mikið álit á kerfi Hegels hvernig hann hafi bætt þetta kerfi. Gerði Páll einhvers staðar ágreining við Hegel? Þar sem Páll bendir á í bókinni að merking er alltaf afmörkun og um leið tilvísun til þess sem hún afmarkar sig frá, þá hlýtur merking kerfis Páls einnig að felast í afmörk- un þess frá öðrum heimspekikerfum. Og úr því að kerfi Páls virðist líkjast kerfi Hegels mest af þeim kerfum sem hafa orðið til í 2500 ára sögu heimspekinnar – eins og orð Páls hér að ofan staðfesta – er ekki ólíklegt að samanburður á þessum tveimur kerfum sé ágætur lykill að merkingu þeirra. Af þessum ástæðum mun ég í grein þessari reyna að varpa ljósi á kerfi Páls með kerfi Hegels að vopni og um leið reyna að staðsetja Pál gagnvart þeim valkostum úr heimspekisögunni sem standa næst kerfi hans. Þannig getum við vonandi einnig skilið betur hvers vegna hann taldi að þörf væri á að bæta einu heimspekikerfi við. Og þannig getur Páll vonandi upplýst okkur um það hvers vegna við þurfum yfirhöfuð að halda áfram 1 Páll Skúlason 2015: 43. Hugur 2017-6.indd 66 8/8/2017 5:53:27 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.