Hugur - 01.01.2016, Síða 117

Hugur - 01.01.2016, Síða 117
 Raunveruleikinn er ævintýri 117 Raunveruleikinn er ævintýri og listin er aðferð til þess að henda reiður á honum „Hvers vegna eigum við að skoða eða búa til list?“ spyr hlutmiðaði verufræðingur- inn Timothy Morton og svarar eigin spurningu á þennan hátt: „Vegna þess að með því að skoða eða búa til list erum við að kanna orsakasamhengi.“33 Þannig setur hann myndlistina og rannsókn hennar fram sem miðlægt afl í samfélagi og heimi. En hann telur jafnframt að listin eða öllu heldur gildi hennar sem mikilvægur aflvaki í heiminum sé í ákveðnum ógöngum, sem stafi af langri hefð. Hann tengir það við hina dapurlegu þróun frumspekinnar og verufræðinnar, og hvernig hugsunina hefur rekið í burtu frá grunnstoðum heimspekinnar, einsog hann nefnir það. Heimspekingar sem tilheyra kennilegu raunsæi hafa rakið þessa þróun aftur til Kants og samhengishyggjunnar, sem einskorðaði heimspekina við samhengið milli mennsks hugar og hlutanna. Þetta er einnig rakið til þeirrar stað- hæfingar að við getum ekkert vitað um hlutinn í sjálfum sér, sem hefur orðið til þess að við forðumst það að hugsa um hlutinn-í-sjálfum-sér. Morton vill fara enn lengra aftur, til endurreisnarinnar, þegar skilið var á milli rökfræði og mælskulist- ar. Áður en þessi aðgreining var gerð var rökfræði talin vera óaðskiljanlegur þáttur mælskulistarinnar. Þetta má orða þannig að fyrir tíma endurreisnarinnar þótti það skipta jafn miklu máli hvernig rök voru sett fram og rökin sjálf. Aðgreining þarna á milli endurspeglar einnig aðskilnað vísinda og lista. Tilhneigingin er að telja vísindin sem hinar hörðu staðreyndir, en að listir séu aðeins yfirborðslegt skraut. Morton telur að mælskulistin eða framsetningarmátinn hafi verið smættuð niður í stíl. Listin sé einungis stíll, sem hafi ekkert innihald.34 Hér er vert að rifja upp þá afstöðu Nielsar Bohr, að tungumálið skipti miklu máli í vísindum. Hann taldi að framsetning eðlisfræðinnar í gegnum tungumálið væri ekki síður mikilvæg en eðlisfræðin sjálf. Fyrirbærafræði Husserls er einnig viðnám gegn þeirri hugmynd að miðlun hinna „hörðu staðreynda“ vísinda sé í einhverjum skilningi hlutlaus. Þannig er samhljómur með Bohr, Husserl og Morton. Listin býr yfir aðferðum sem eru gjarnan frjálsari, og þar með í einhverjum skilningi víðfeðmari, en aðferðir vísindanna, en þær hafa ýmsa möguleika á að láta hlutina tala með sínum hætti. Enda má líta svo á að þessar nálganir bæti hvor aðra upp samkvæmt fyllingarlögmáli Bohrs. List skoðar hluti í rými og afstöðu hluta í rými með þeim hætti sem aðrar greinar eiga erfitt með að notfæra sér. Til dæmis með því að taka inn heild, hvort sem það er fíngerð tilfinning, minni, eða samtenging í tíma og rúmi sem brýtur lögmál rökvísinnar. Listin hjálpar okkur að hlusta á tal milli hluta, miðla því til okkar og skiln- ingarvita okkar. Hluturinn-í-sjálfum-sér hefur margar leiðir til þess að tala við okkur og hann talar í sífellu. Þannig má því segja að hluturinn-í-sjálfum-sér sé listamaður, sem er sífellt að skapa eitthvað. Ferlið heitir orsakasamband. Mennsk- 33 Morton 2013: 20. 34 Morton 2013: 78. Hugur 2017-6.indd 117 8/8/2017 5:53:44 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.