Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 148

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 148
148 Finnur Dellsén er ekkert þar á milli. Í þessum skilningi eru þær skoðanir sem hefðbundin þekk- ingarfræði fjallar um tvísætar (e. binary). Við nánari umhugsun má þó ljóst vera að hér er um talsverða einföldun að ræða. Staðreyndin er sú að við höfum missterkar skoðanir á því hvort eitthvað sé satt eða ósatt, og því er að nokkru leyti villandi að tala um skoðanir eins og um tvísætt fyrirbæri sé að ræða. Við getum til dæmis velt því fyrir okkur hversu sterkar skoðanir við höfum á eftirfarandi fullyrðingum: (a) 1 + 1 = 2. (b) Ég er hugsandi vera. (c) Bjarni Benediktsson er forsætisráðherra Íslands. (d) Ég læsti útidyrunum í morgun. (e) Peningurinn í veskinu mínu dugar fyrir hádegismatnum á eftir. (f ) Rauðvínsdrykkja dregur úr líkum á hjartaáfalli. (g) Bjarni Benediktsson verður forsætisráðherra eftir næstu þing- kosningar. (h) Það hefur verið brotist inn til mín síðan ég fór að heiman. (i) Sturla Jónsson verður næsti forsætisráðherra Íslands. (j) 1 + 1 = 3 Hverjar af þessum fullyrðingum myndum við telja sannar? Fyrir mitt leyti væri ekki út í hött að segja að ég teldi (a)-(e) sannar. En ég er þó meira viss um að 1 +1 sé 2 en að ég hafi læst útidyrunum í morgun. Svipaða sögu er að segja um fullyrðingarnar neðar á þessum lista. Segjum sem svo að ég telji að (h)-(j) séu ósannar. Engu að síður er ég meira viss um að 1 + 1 sé ekki 3 en að það hafi ekki verið brotist inn til mín síðan ég fór að heiman. Þetta bendir til þess að það sé einskonar einföldun að flokka fullyrðingar eftir því hvort maður telji eða hafi þá skoðun að þær séu sannar eða ekki. Í raun séu skoðanir okkar mun nákvæmari en við höfum gert okkur grein fyrir hingað til. Einföldunin sem um ræðir er kannski sambærileg og þegar við segjum að eitthvað sé heitt eða kalt – við gætum verið nákvæmari með því að tilgreina hitastigið en oft dugar að tala með ónákvæmum hætti um það sem í raun er afar nákvæmt fyrirbæri. Að sama skapi telja sumir þekkingarfræðingar að tal um skoðanir sem eitthvað sem við annaðhvort höfum eða höfum ekki, sé í raun ónákvæmt tal um afar nákvæmt fyrirbæri sem kallast trúnaður (e. credence).6 Að leggja trúnað á eitt- hvað er hliðstætt því að hafa tiltekna skoðun, en þó nákvæmara að því leytinu til að trúnaðurinn getur fengið mörg ólík gildi. Þannig má segja að trúnaður okkar gagnvart sumum fullyrðingum, t.d. (a), fái hámarksgildi – 100% trúnaður – en trúnaðurinn gagnvart öðrum fullyrðingum, t.d. (j), fái lágmarksgildi – 0% trún- aður. Fullyrðingar geti svo haft ýmis önnur gildi þar á milli eins og (b)-(i) benda til. Með þessu móti eigum við að geta lýst afstöðu okkar gagnvart fullyrðingum 6 Á ensku hafa ýmis orð önnur en „credence“ verið notuð yfir fyrirbærið sem hér er þýtt sem „trúnaður“, t.d. „partial belief“, „degree of belief“ og „subjective probability“. Hið síðastnefnda er afar óheppilegt í þessu samhengi, því það er kenning en ekki skilgreiningaratriði að trúnaði skuli vera hægt að lýsa sem líkum í skilningi líkindafræðinnar (sjá 3. hluta þessarar greinar). Hugur 2017-6.indd 148 8/8/2017 5:53:52 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.