Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 160

Hugur - 01.01.2016, Qupperneq 160
160 Finnur Dellsén það sem alvarlegan galla á slíkri grein ef finna mætti tvær eða fleiri fullyrðingar í greininni sem stönguðust á. Að sama skapi myndum við telja það verulegan galla á greininni ef leiða mætti mjög ótrúverðuga fullyrðingu af því sem sagt er í greininni. Í þessu samhengi gerum við því kröfu um að höfundurinn samþykki einungis fullyrðingar sem samræmast kröfum hefðbundinnar afleiðslurökfræði. Ef þetta er rétt má álykta sem svo að gera megi eins konar afleiðslukröfu til samþykkis jafnvel þótt þessi krafa eigi ekki við um skoðanir. Þessa kröfu væri hægt að orða svona fyrir tiltekið samhengi S:33 Afleiðslukrafan fyrir S-samþykki: Mengi þeirra fullyrðinga sem skynsamur einstaklingur er reiðubúinn að samþykkja í tilteknu samhengi S skal vera sjálfu sér samkvæmt og lokað undir rökfræðilega afleiðingu. Þetta skiptir máli fyrir reglu Lockes og þar með fyrir bayesíska þekkingarfræði vegna þess að þetta þýðir að það að hafna afleiðslukröfunni fyrir skoðanir felur ekki í sér að hefðbundin afleiðslurökfræði hafi engu þekkingarfræðilegu hlutverki að gegna. Það er að vísu rétt að ef við föllumst á reglu Lockes hefur afleiðslurök- fræði lítið sem ekkert að segja um það hvaða skoðanir við eigum að hafa, en á móti kemur að til er annars konar afstaða – samþykki – sem lýtur lögmálum hefð- bundinnar afleiðslurökfræði í vissu samhengi. Í ljósi þess að skoðun og samþykki eru náskyld fyrirbæri (hvort tveggja er dæmi um afstöðu gagnvart fullyrðingum) sem oft fara saman (við samþykkjum yfirleitt það sem við teljum satt, og öfugt) væri ekki jafn fráleitt og virst gæti í fyrstu að bregðast við happdrættis- og for- málaþverstæðunum með því einfaldlega að hafna bæði H3 og F3, og þar með einnig afleiðslukröfunni fyrir skoðanir.34 Niðurstaða mín af þessum útúrdúr um samþykki er því sú að hægt sé að bjarga reglu Lockes frá happdrættis- og formálaþverstæðunum án þess að gefa upp á bátinn þá hugmynd að hefðbundin afleiðslurökfræði hafi þekkingarfræðilegu hlutverki að gegna. Hugmyndin er í stuttu máli sú að hlutverk hefðbundinnar af- leiðslurökfræði lúti ekki að skoðunum heldur að samþykki. Á hinn bóginn gildir regla Lockes eingöngu um skoðanir, enda er ljóst af ofangreindu að það hvort skynsamlegt sé að taka einhverju sem gefnu í tilteknu samhengi er óháð því hvort skynsamlegt sé að leggja tiltekinn trúnað á það. Því má segja að greinarmunurinn á samþykki annars vegar, og skoðunum og trúnaði hins vegar, bendi eindregið til þess að togstreitan sem virðist vera til staðar á milli reglu Lockes og þekk- ingarfræðilegs gildis hefðbundinnar afleiðslurökfræði byggist í raun á því að rugla saman tvenns konar afstöðu sem hægt er að taka til fullyrðinga. 33 Þessi krafa er hér sett fram fyrir ótilgreint samhengi S, til dæmis samhengi af því tagi sem tekið var dæmi um hér að ofan. Ég tel nokkuð ljóst að afleiðslukröfur af þessu tagi gilda ekki fyrir hvaða samhengi sem er. Til dæmis gerum við nokkuð augljóslega ekki þá kröfu til skáldsagna að þær fylgi afleiðslurökfræði með þessum hætti. 34 Ég hef fjallað nánar um hvernig nota má greinarmuninn á samþykki og skoðunum til að leysa formálaþverstæðuna í nýbirtri grein, „Deductive Cogency, Understanding, and Acceptance”, Finnur Dellsén 2017. Hugur 2017-6.indd 160 8/8/2017 5:53:57 PM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180
Qupperneq 181
Qupperneq 182
Qupperneq 183
Qupperneq 184
Qupperneq 185
Qupperneq 186
Qupperneq 187
Qupperneq 188
Qupperneq 189

x

Hugur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.