Hugur - 01.01.2016, Síða 169

Hugur - 01.01.2016, Síða 169
 Sköpun, kerfi og reynsla 169 heldur en flestir mennskir einstaklingar, og burtséð frá árangri, þá er augljóst að forrit og vélbúnaður geta teflt, og gert það á mjög marksækinn hátt, og brugðist skynsamlega við leikjum andstæðings síns. Stundum er talað um manninn sem vél, eða mannslíkamann sem vél. Undir- liggjandi í þessari lýsingu á manninum er sú hugsun að rétt eins og í tilfelli vél- búnaðar, sé hægt að útskýra virkni líkamans út frá ákveðnum kerfum sem hann samanstendur af. Við erum efnislegar verur og efnislegur líkami okkar lýtur lögmálum hins efnislega heims. Hægt er að segja til um hvernig líkami okkar virkar og bregst við undir hinum ólíklegustu kringumstæðum. Það er hægt að gefa honum sýklalyf til að losna við sýkingu, einmitt af því að við vitum hvernig kerfið bregst við, og við vitum að það er ákveðið lögmál sem útskýrir og á við um þetta viðbragð líkamans við sýklalyfjum. Undirliggjandi í þessari myndhverfingu um líkamann sem vél er sú hugsun að hægt sé að líta á hann sem kerfi, sem tekur við ákveðnum hlutum og skilar af sér ákveðnum hlutum. Ferlið þarna á milli er kerfisbundið, í þeim skilningi að það sem er kemur út, er útskýranlegt, eingöngu með því í vísa til þess sem kemur inn og þeirra lögmálsbundnu ferla sem fara fram í líkamanum. Það sem hefur vitanlega þvælst fyrir heimspekingum sem og öðrum er að gera grein fyrir því hvort það sama gildi um hugarstarf eða ekki, og hér eru trúlega stærstu vatnaskil í heimspeki á nýöld.9 Ástæðurnar fyrir þessu eru margar, en sú sem mig langar að draga fram hér, er sú að hugarstarfi virðist ekki (allavega í fljótu bragði) vera best lýst sem einhverju sem er algerlega lögmálsbundið. Hér mætti segja, til að hafa allan varann á, að upplifun okkar af hugarstarfinu sé ekki upplifun af því sem lögmálsbundnu. Við erum sífellt að koma sjálfum okkur og öðrum á óvart bæði á jákvæðan og neikvæðan hátt, en það er allavega engin regla á því. Upplifun okkar af okkar eigin huga er ekki upplifun af kerfi, eða reglu, eða einhverju sem er óumflýjanlega eins og það er. Þessi upplif- un okkar gæti vissulega verið villandi, það er að segja, það er engin trygging fyrir því, þótt við upplifum hugarstarfið þannig að það sé ekki kerfisbundið, að það sé það ekki. Það sem þessum dæmum um kerfi, bæði raunveruleg og sem myndlíkingar, er ætlað að draga fram er að spurningin um hvort kerfi geti verið skapandi hefur með ætlan og meðvitund að gera, en það er ekki svo einfalt að við getum einfald- lega slegið hugmyndina um kerfi sem skapandi fyrirbæri út af borðinu. Víkjum nú aðeins að flóknari kerfum. Dustin Stokes hefur bent á að deilan um það hvort vélar sem búa yfir gervigreind geti verið skapandi, snúist í raun um það hvort við getum og viljum líta svo á að vélar sem búa yfir gervigreind geti verið ætlandi, eða haft ásetning. Gervigreind er hér einfaldlega skilin sem sá eiginleiki að geta búið yfir upplýsingum, skilið þær, og notað þær til að taka ákvarðanir. Rök Stokes eru þau að það að eigna einhverju sköpunargáfu innifeli að eigna því ásetning, eða ætlan. Aðeins gerandi, í þeim skilningi að vera meðvitaður og að hafa ásetning, getur verið skapandi. Spurning er því hvort við erum tilbúin að 9 Atli Harðarson hefur gert skemmtilega grein fyrir pælingum sem þessum, sjá sérstaklega Atli Harðarson 1995, og 2001. Hér er auðvitað skautað yfir svo stór úrlausnarefni að það er vonlegt að fari um lesandann. En sem betur fer eru þetta ekki úrlausnarefni þessarar greinar. Hugur 2017-6.indd 169 8/8/2017 5:54:00 PM
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.