Hugur - 01.01.2016, Side 178

Hugur - 01.01.2016, Side 178
178 Jóhannes Dagsson greining á þeim reglum, hefðum og venjum sem gerandinn er, eða getur verið meðvitaður um og svo framvegis. Auk þess mætti framkvæma nánari greiningu á því hvenær við höfum rangt fyrir okkur eða undir hvaða kringumstæðum við höfum rangt fyrir okkur þegar kemur að því að meta hvort við erum skapandi eða ekki. Þetta tvennt myndi, að ég held, duga til að greina skapandi hugsun eða aðgerð frá öðrum hugsunum eða aðgerðum sem við höfum upplifun geranda af. V. Lokaorð Ég hef hér sett fram og fært rök fyrir þeirri hugmynd að skapandi hugsun eða skapandi aðgerð verði best skilgreind út frá ákveðinni upplifun geranda, nefnilega tvíátta upplifun geranda. Ég byrjaði á því að rekja gagnlega greiningu á skapandi hugsun eða aðgerð sem ég byggði á hugmyndum Margaret Boden. P-sköpun var skilgreind sem besta leiðin til að fást við skapandi hugsun eða aðgerð. Ég rakti síðan hugmyndir Stokes um tengsl aðgerða og skapandi hugsunar. Ég tók undir með honum í því að dómur um skapandi hugsun fæli í sér hugmynd um ætlan, eða ætlandi geranda, en hafnaði þeirri hugmynd hans að við getum látið þar við sitja. Ég rakti síðan af hverju tvíátta upplifun geranda væri best til þess fallin að byggja á greinarmun á skapandi hugsun eða aðgerð og öðrum hugsunum og eða aðgerðum. Niðurstaða mín er sú, að upplifun geranda, skilgreind á þennan ákveðna hátt sé það sem til þarf til að gera grein fyrir þessum greinarmun. Ég skildi hins vegar eftir opið hvernig við færum að því að greina aðrar tvíátta hugs- anir frá skapandi hugsun, það bíður betri greiningar síðar. Þeirri spurningu hvort kerfi önnur en mannshugurinn séu fær um upplifanir af þessu tagi er einnig ósvarað. Ég ætla þó ekki að leyna þeirri skoðun minni, þótt ég færi ekki rök fyrir henni hér, að eins og staðan er í dag, er ekkert sem bendir til annars en að upplifun af þessu tagi sé aðeins á færi gerenda sem upplifa sig á ákveðinn hátt, og að þeir gerendur séu allir mennskir. Því, hvort það verði ein- hvern tímann mögulegt að gervigreindarkerfi eða guð geti orðið fyrir upplifun af þessu tagi, verður ekki svarað hér. Heimildir Andri Snær Magnason. 2005. berwick. Af Ljóðum (bls. 138–145). Ritstj. Eiríkur Örn Norðdahl. Reykjavík: Nýhil. Anscombe, E. 1957. Intention. Oxford: Blackwell. Atli Harðarson. 1995. Afarkostir, greinasafn um heimspeki. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Atli Harðarson. 2001. Af jarðlegum skilningi. Reykjavík: Háskólaútgáfan. Austin, J. L. 1962/1975. How to Do Things With Words. Cambridge: Harvard University Press. Bayne, Tim. 2011. Agentive Experiences as Pushmi-Pullyu Representations. New Wa- ves in Philosophy of Action (bls. 219–236). Ritstj. Jesús H. Aguilar, Andrei A. Buckar- eff og Keith Frankish. London: Palgrave, Macmillan. Brannigan, A. 1981. The Social Basis of Scientific Discoveries. Cambridge: Cambridge University Press. Hugur 2017-6.indd 178 8/8/2017 5:54:02 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.