Hugur - 01.01.2016, Side 180

Hugur - 01.01.2016, Side 180
Hugur | 28. ár, 2016–17 | s. 180–184 Øyvind Kvalnes: Siðfræði og samfélagsá- byrgð. Þýð: Jón Ólafsson. Háskólaútgáfan, 2016. 156 bls. Frá bankahruni árið 2008 hefur verið uppi hávær krafa um að endurskoða sið- fræði í viðskiptalífi og pólitík á Íslandi. Í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, sem kom út árið 2010, kemur fram að í störf- um fagstétta sé siðferði svo samofið góð- um starfsháttum að þar verði ekki sundur skilið. „Það eru því náin tengsl á milli siðferðis og starfshátta, og þegar rætt er um siðferði til að mynda í viðskiptum og stjórnmálum eru starfshættir fólgnir í því. Vandaðir og viðurkenndir starfshættir á þessum sviðum mynda þá viðmið fyrir gagnrýna siðferðilega greiningu. Þetta er stundum nefnt innri gagnrýni vegna þess að viðmiðin eru vaxin úr þeim veruleika sem til skoðunar er. Spurt er hvort menn efni þau loforð sem hugmyndir um fag- mennsku, vandaða starfshætti, lýðræðis- lega stjórnarhætti og góða viðskiptahætti fela í sér. Vandaðir eða góðir stjórnsiðir einkennast til að mynda af því að emb- ættismenn og kjörnir fulltrúar gegna skyldum sínum af heilindum og sam- viskusemi.“q Enn fremur kemur fram í skýrslunni að á opinberum vettvangi þurfi siðferði- leg hugsun öðru fremur að lúta viðmið- um um almannahagsmuni enda beri almannaþjónum að efla þá og vernda gegn hvers konar sérhagsmunum. Það sé einkenni siðferðilegrar hugsunar að hún meti gæði þeirra markmiða sem stefnt er að. Tæknileg hugsun aftur á móti snúist um að velja áhrifaríkustu leiðirnar að völdu markmiði óháð því hvert það er. Siðferðileg hugsun hafi átt erfitt uppdráttar, meðal annars vegna þess að ákveðið viðmiðunarleysi hafi ver- ið ríkjandi um ágæti markmiða og van- trú á rökræðu um þau. Slík afstaða búi í haginn fyrir að sérhagsmunir þrífist á kostnað almannahagsmuna en það sé eitt megineinkennið á því hugarfari sem ríkti hérlendis í aðdraganda bankahrunsins.2 Útkoma skýrslunnar var ótvíræð: „Niðurstaða vinnuhópsins er að starfs- háttum og siðferði var víða ábótavant í íslensku samfélagi og að sú staðreynd sé hluti af margþættum skýringum á því hve illa fór. Þetta á við jafnt í stjórnmál- um og viðskiptalífi sem í stjórnsýslu og fjölmiðlum.“3 Þar að auki segir að skýr- slan sýni í hnotskurn að brýn þörf sé fyrir siðvæðingu á fjölmörgum sviðum í íslensku samfélagi. Þótt margir einstak- lingar hafi vissulega gerst sekir um ámæl- isverða hegðun og á því þurfi að taka með viðeigandi hætti, sé varasamt að einblína á þá. Frá siðferðilegu sjónarmiði sé til lengri tíma litið brýnast að treysta lýð- ræðislega innviði samfélagsins og styrkja Ritdómar Siðfræði í atvinnulífi og samfélagsábyrgð Hugur 2017-6.indd 180 8/8/2017 5:54:02 PM
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189

x

Hugur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.