Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 5

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 5
Kalóríufjöldi pr. ár (270 millj. X 365) = 98,550,000,000 (íbúatala 1930 var 108,861). Ef miðað er við síðasta manntal, verður Kalóríufjöldi á dag fyrir 120 þús. íbúa 301,232,800 — - ári — — — — 109,950,000,000 eða sem næst 110 þús. milljónir (eða 110 millj. kíló- kalóríur). Orkumagn 5000 smálesta af hveiti á 4 kal. pr. gramm verður 20,000 milljón kalóríur, eða tæpur i/5 af kalóríu- þörf þjóðarinnar. Um rúgbrauðið er miklu verra að dæma, vegna þess hve mikið af því fer til skepnufóðurs. En, þar sem rúg- brauðsneyzlan hér fer sífellt minnkandi á kostnað hveiti- brauðsins, og virðist sækja í sama horfið eins og í flest- um öðrum löndum, þar sem rúgbrauðið hefir að mestu eða öllu leyti horfið af borðum almennings, ætla ég að miða það, sem hér fer á eftir, aðallega við hveitibrauðið. Mannéldisgildi brauðsins. Það er rétt, að maðurinn lifir ekki á einu saman brauði. Ástæðufia til þess vissu menn ekki fyrr en á tuttug- ustu öldinni. Brauðið er nefnilega það, sem nú er kallað ófullkomin fæðutegund, þ. e. nægir ekki eitt út af fyrir sig til að fullnægja viðhaldsjiörf líkamans. í brauðið vantar sum eggjahvítuefni (aðallega lysin), sem nauðsyn- leg eru til vaxtar. Og ennfremur vantar það ýmis fjör- efni, sem líkaminn getur ekki án verið. En ef þessi efni eru nægileg í öðrum fæðutegupdum, þá er brauðið ágæt fæða, vegna þess hve það er góður orku- og hita- gjafi og einhver allra ódýrasta matartegundin, sem kost- ur er á. Eftirfarandi tafla sýnir samanburð á nokkrum helztu fæðutegundum eftir samsetningu þeirra og orku- gildi: Heilbrigt líf 109
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.