Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 6

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 6
Tafla II. Orkumagn og verð nokkurra matartegunda.1) 100 hita- Dreifing hitaeininganna Verð pr. Fæðutegund einingar I eggja- I fitu I kolvetn- 100 hita- vega gr. hvitu um einingar Kindakjöt, magurt .. 37 29,7 70,3 11 aura Kindakjöt, feitt .... 19 11,1 88,9 6 — Nautakjöt með fitu.. 64 54,5 45,5 40 — horskur, magur .. .. 143 95,0 5,0 8 — Egg 67 36,1 63,9 54 — Mjólk 145 19,0 52,0 29,0 10 — Smjör 14 0,5 99,5 10 — Smjörlíki 14 0,5 99,5 2,5 — Hveitibr. og rúgbr.. . 38 14,1 4,5 81,4 3,7—6 — Af þessari töflu sést, að brauðið er afaródýr orkugjafi og því eðlilegt, að það sé mikið notað til manneldis, eink- um af þeim, sem vinna erfiðisvinnu, og þurfa þess vegna á ódýrri og orkuríkri fæðu að halda. En eins og áður er sagt, þá er ekki allt fengið með orkugjöfinni. Líkaminn þarf að endurnýja sig vegna slits á vefjum sínum, börnin að vaxa og barnshafandi kona verð- ur að sjá fóstri sínu fyrir nægum byggingarefnum. Og það er sitt hvað að standa undir orkuþörf líkamans, svo að hann geti unnið störf sín, og annað að fullnægja öll- um hinum margvíslegu viðhaldskröfum líkamans. Þess vegna nægir ekki að meta fæðutegundirnar eingöngu eft- ir hitagildi þeirra, því að þá fæst aðeins mat á orkugild- inu, en ekki á viðhalds- og vaxtargildinu, sem er höfuð- skilyrðið fyrir því, að líkaminn geti haldið fullri heilsu. Eins og sést af töflunni hér að framan, þá er brauðið ódýr orkugjafi, svo ódýr, að þar getur tæplega nokkur önnur matartegund jafnazt við. En við skulum nú líta á brauðið frá hinni hliðinni, nefnilega sem bygging- arefni fyrir líkamsvefina. 1) Verðlag miðað við Eeykjavík í apríl 1941 (smásöluverð). 110 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.