Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 10

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 10
Kalk Fosfór Járn . Síað mjöl gr. pr. kg. 0,23 1,50 0,01 Ósíað mjöl gr. pr. kg. 0,41 3,50 0,05 Nú er talið, að maðurinn þurfi %—1 gr. af kalki á dag, af fosfór 1—2 gr. og 0,015 gr. af járni. Til þess að fá nægju sína af þessum söltum, þyrfti fullorðinn mað- ur að neyta 1—2 kg. af hveitibrauði úr heilmöluðu hveiti til þess að fá nóg kalk, 300—600 gr. af sama brauði til þess að fá nægan fosfór og gæti aðeins sloppið með 300 gr. til þess að fá nóg af járni. Brauðið verður því ávallt of kalklítið. En, ef hveitið er hvítt og síað, eins og nú er almennt notað, verður líka of lítið af járni í brauðinu. Verst er að missa B-fjörvið úr brauðinu. En með hin- um nýju mölunaraðferðum, sem teknar voru upp fyrir um 70 árum, og eru í því fólgnar að fínmala kornið milli stálsívalninga, ásamt ýmsum aðgerðum til að fá mjölið sem fínast og hvítast, er markvisst unnið að því að ræna hveitimjölið hinu verðmætasta fjörefni. Hve mikið missist af B-fjörvi úr hveitinu? I ósíuðu hveitimjöli úr heilhveiti er talið, að 1,3 al- þjóðaeining sé að meðaltali í hverju grammi, en ekkert í vanalegu hvítu hveiti, eða í mesta lagi 0,3 ein. pr. gramm. Þetta eru meðalgildi, því að mismunur er á hveititegund- um að þessu leyti. 1 sumum er allt að 3,3 alþjóðaein. pr. gramm, en í öðrum ekki nema 0,6, þótt heilhveiti sé. Ekki mun því óvarlegt að reikna með því, að hveitið missi að meðaltali 1 alþjóðaein. pr. gramm við þá meðferð, er það sætir almennt. Ef miðað er við 5000 smálesta innflutning, ætti það hveitimagn að réttu lagi að flytja landsmönnum 1000 alþj.ein. af Bi pr. kg. Það er sama sem 5000 millj. alþj.ein. 114 Iicilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.