Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 11

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 11
á ári, eða 41666 alþj.ein. á hvert mannsbarn yfir árið, eða 111 alþj.ein. á dag, sem hver maður í landinu myndi fá meira af Bi-fjörvi, ef notað væri heilhveiti. Auðsætt er, að miklu máli skiptir, hvort menn eru svipt- ir þessum dýrmætasta þætti kornsins eða ekki, þar sem einmitt er útlit fyrir, að fjöldi fólks fái ekki nægju sína af B-fjörvi. Er hætt við heilsutjóni af B-fjörviskorti brauðsins? Töluvert hefir verið um þetta atriði deilt, einnig hér á landi, og snýst deilan aðallega um hveitið, því að rúg- mjölið missir minna af næringargildi kornsins. B-fjörvið er margþætt, a. m. k. sex þættir í því, sem eru ólíkir hver öðrum, en maðurinn þarf umfram allt tvo þætti þess, Bi og B2, sem báðir eru í frjói kornsins. Tal- ið hefir verið, að ca. 300 gr. af brauði mundu nægja til að sjá manninum fyrir brýnustu B-þörf hans, ef hann fengi heilmalað korn. í seinni tíð hallast menn þó að því, að þetta muni vera fulllítill skammtur, og vissara sé að ætla manninum meiri skammt af B-fjörvi. Ef maðurinn etur hveitibrauð — eða brauð úr síuðu rúgmjöli, sem einnig er B-fjörvilaust — og neytir auk þess mikils af fitu, t. d. mikils af smjöri eða smjörlíki, og ef til vill meira eða minna af sykri (í kaffi, kökum o. s. frv.), þá er hætt við, að hann geti ekki neytt svo mikils af öðrum matartegundum, svo sem kjöti, mjólk og kar- töflum, að hann fái B-þörf sinni fullnægt. Ef við reiknum með því, að menn, sem vinna erfiðis- vinnu, fái um 30—40% af orkugildi fæðunnar í brauði, og ef um þriðjungur fæðunnar er alveg B-f jörvilaust, er eins og gefur að skilja mun hættara við B-skorti, því að minna má þá út af bera, til þess að nóg fáist af því í öðr- um mat. Þeim mönnum er síður hætt við B-skorti, sem neyta daglega eins eða fleiri eggja, fá kindalifur einu Heilbrigt líf 115
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.