Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 13

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 13
algengur, og helztu næringarfræðingar, sem nú eru uppi, telja, að einna hættast sé við, að þennan þátt vanti í fæð- una, einmitt vegna þess, hvernig farið er með brauðkorn- ið. Þær rannsóknir, sem gerðar hafa verið á B-fjörvi- búskap manna, hafa staðfest þá skoðun, að fjöldi fólks fái minna en það þyrfti af B-fjörvi til þess að halda fullri heilsu. En mjög er það mismunandi eftir matarhæfi þjóða og einstaklinga, hve mikið B-fjörvi er í fæðunni. Hjá sumum þjóðum hefir það ekki reynzt nema 80 alþj.ein. á dag að meðaltali, hjá öðrum allt að 600 ein. Hjá þeim, sem minnst fá, ber mest á beriberi og öðrum einkennum B-fjörviskorts. í Englandi hafa allvíðtækar rannsóknir verið gerðar á þessu efni. Sir John Orr safnaði skýrslum um þetta og sýndi fram á, að um 50% af brezku þjóðinni fá innan við 400 einingar á mann á dag. Seinni skýrslur sýna, að með- altalið á mann í Bretlandi muni vera um 300 ein. á dag, og lætur það nærri þeirri þörf, sem hin tekniska nefnd Þjóðabandalagsins áætlaði að mundi vera dagleg þörf karlmanns. Hins vegar eru menn nú farnir að hallast að því, að þessi skammtur sé of lítill, og nær sanni að gera ráð fyrir 400—500 alþjóðaeiningum á dag. Það er allalgengur misskilningur, að þar sem mikils sé neytt af kjöti, sé engin hætta á B-fjörviskorti. Sannleik- urinn er sá, að ekki er meira af B-fjörvi í kjöti en svo, að mjög mikils þarf að neyta af því til þess að fá þörfinni fullnægt, þar sem aðeins eru ca. 140 einingar pr. kg. af kjöti. Maðurinn þyrfti því að neyta ca. 4 kg. af kjöti á dag til þéss að fá B-þörf sinni fullnægt. Lifrin er næst- um fimm sinnum auðugri en kjötið, og eggjarauðan gerir betur en jafngilda lifrinni að þessu leyti (sjá töflu III), en því miður er hvorugt dagleg fæða hér á landi. I mjólk er frekar lítið af Bx, sömuleiðis í fiski, svo að með því matarhæfi, sem hér er algengast, verður að telja líklegt, Heilbrigti líf 117
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.