Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 16

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 16
Það fer sjálfsagt ekki mikið fyrir því í heimsfréttun- um, þegar slíkar breytingar verða lögfestar í ýmsum stærstu ríkjum heimsins, — áreiðanlega minna en þeg- ar skipt er um stjórnmálamenn, hversu ómerkilegir sem þeir eru. En vafalaust markar önnur eins breyting og þessi dýpri spor í þróun lands og þjóðar heldur en flest annað, sem auglýst er í öllum blöðum með ógrynni af prentsvertu. Ef til vill væri önnur leið hugsanleg til að bæta brauð- in. Maður nokkur í Bandaríkjunum, að nafni D. H. Brown, hefir fundið upp aðferð til að mala hveitikorn þannig, að frjóið fylgi mjölinu, án þess að spilla því; Með því að blása miklu lofti inn á kornið um leið og það er malað, virðast fituefnin í frjóinu festast þannig, að þeim hættir ekki við að þrána eftir það. Bæði Hitler og Stalin hafa gert út menn til að semja við D. H. Brown, og full- trúar frá mörgum löndum, þar á meðal Bretlandi, Italíu, Svíþjóð og Sviss, voru nýlega sendir til hans til að athuga málið með væntanlega samninga fyrir augum. Ekki er unnt að segja að svo stöddu, hvort þessi með- ferð á hveitinu muni ryðja sér almennt til rúms. En, þar sem hún útheimtir miklu rúmbetri myllur en hingað til hafa verið notaðar, er skiljanlegt, að ekki sé hægt að breyta til í einni svipan í kornframleiðslulöndunum. En hugsanlegt væri, að fá.mætti okkar litlu þörfum fullnægt. Sagt er, að hveitimjöl þetta kosti aðeins örlítið meira en vanalegt hveiti, og nemur það ekki nema rúmum 30 aur- um pr. tunnu. En af því gefur eigandi einkaréttarins fimmta hlutann til Chicago háskóla (eitt cent pr. tunnu). Sennilega er þessi aðferð eitthvað meira en skrum, þar sem henni hefir verið veitt svo mikil athygli. Meðal annars hefir heilbrigðisráðið í Mexíkó farið fram á það, að ríkisstjórnin kaupi réttindin til þessarar aðferðar og lögbjóði hana þar í landi. 120 Heilbrigt llf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.