Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 18

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 18
])ví að bæta aðeins Bi út í mjölið. B2 er líka í korninu og sennilega eru fleiri þættir B-fjörvisins æskilegir fyrir manninn, þótt við getum verið án þeirra. Vafalaust er, að hár ýmissa dýra grána, ef þau vantar sérstakan þátt af B-fjörvi, og ekki er ósennilegt, að sama gildi um mann- inn. Þess vegna væri vafalaust öruggara að hafa allt korn- ið heldur en að láta sér nægja Bt. f Danmörku hefir verið stungið upp á því að marg- falda gerið í brauðið til þess að auka B-fjörvimagn þess. En vafasamt er, hvort unnt er að bæta með góðu móti svo miklu geri í brauðið, að það komi að fullu gagni, enda hafa þær þjóðir, sem lögleitt hafa umbætur á brauðinu, ekki farið þá leiðina. Önnur leið, sem ré'tt væri að taka til athugunar hér, er sú, hvort ekki væri hægt að nota undanrennu saman við brauðin til þess að gera þau verðmætari. f undanrenn- unni er bæði Bi og B2, en auk þess riboflavin, sem er sér- stakur þáttur af B-fjörvi, er maðurinn þarfnast. Enn- fremur eru dýrmæt eggjahvítuefni í undanrennunni, þar á meðal lysin, sem er svo nauðsynlegt til vaxtar, en vant- ar í brauðkornið. Það væri því mikill ávinningur, ef unnt væri að nota undanrennuna í brauðin. Til þess eru aðal- lega tvær leiðir: Annað hvort að nota undanrennuna eins og hún kemur fyrir, sem sennilega yrði töluverðum örð- ugleikum bundið, en þó e. t. v. ekki ókleift. Eða þá að fara hina leiðina, sem yrði auðveldari fyrir bakarana, en það er að framleiða þurrmjólkurduft úr undanrennunni. í þurrmjólk myndi brauðinu, auk þess sem nefnt er, bæt- ast kalk í því formi, sem líkamanum notast það bezt, nefnilega bundið við eggjahvítu. Þessar tillögur, sem hér hafa verið gerðar, eru aðeins bendingar. En málið er þess vert, að því sé gaumur gef- inn, enda hefir manneldisráð ríkisins þegar veitt því at- hygli, og má búast við ákveðnum tillögum frá því, þegar 122 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.