Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 20

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 20
RITSTJORASPJALL SiSferSísmál. Eftir því umtali og ýmsum blaSagreinum,. sem birzt hafa nýveriS, virSist sem mönn- um hafi komiS á óvart, aS ýmsar stúlkur hafa reynzt miS- ur sterkar á svellinu í viSskiptum við erlenda hermenn. Út af þessu hefir kvenþjóðin í heild sinni orðið fyrir ómak- legum dómum, þótt vitanlegt sé, að allur þorri af kven- fólki höfuðstaðarins lifir jafn heiSarlegu lífi og áður en herliðið settist hér að. En því ber ekki að neita, að vort fámenna bæjarfélag hlýtur að gjalda þungt afhroð á sið- ferði vegna hrösunar margra ungra kvenna um þessar mundir. Hér er vitanlega ekki neitt nýtt fyrirbrigði á ferðinni. Þessi vandræði hafa á öllum tímum komið í kjölfar setu- liða. I nútíma herliði eru yfirleitt vel aldir og vel klæddir æskumenn á léttasta skeiði, fullir af fjöri, og með ríkar kynhvatir. Þessir menn eru heimilislausir og hafa ekkert við að vera í frístundum sínum. Þeir eru áleitnir, og bíða því miklar freistingar óstaðföstum stúlkum. I Bretlandi mun líka vera nokkur reynsla í þessu efni. Þar er saman kominn fjöldi herliðs úr mörgum þjóðlöndum, og skapar það áhyggjur líkt og hér, enda eru konur að jafnaði ný- næmar, og aðhyllast oft útlendinga. En vitanlega gætir þessa síður hjá milljóna-þjóð, en í fámenninu hér á landi. Þeir, sem fyllast vandlætingu út af framferði port- 124 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.