Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 21

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 21
kvenna, mega ekki halda, að hér sé neitt sérstakt íslenzkt fyrirbrigði á ferðinni. íslenzkum konum er væntanlega ekki hættara við hrösun en erlendum konum. Aukalegar ástæður gætu þó gert aðstöðuna varasamari hér en ytra, og kemur þá m. a. tvennt til greina. I fyrra lagi geta út- lendingarnir haft öl- og vínföng, og ýmislega gómsæta og girnilega vöru á boðstólum, sem Islendingar eiga ekki kost á, vegna þess að stjórn landsins gerir slíkt að bann- vöru. En vitanlega er sótzt eftir nautnavöru, ekki sízt af gjálífum unglingum, og því meir, sem ríkisstjórnin herðir fastar á ófrelsinu. Vínhneigðum og breyskum stúlkum er því vísuð leið í herbúðirnar. 1 öðru lagi kemur til greina háttsemi íslenzkra karl- manna, sem keppa við útlenda liðið um kvenhyllina. íslend- ingar eru yfirleitt ekki eðlis-kurteisir né viðmótsþýðir. f flestum skólum og á mörgum heimilum, er kurteisisvenjum lítið sinnt. Siðfágun hérlendra karlmanna er því yfirleitt síður en skyldi, og lýsir sér m. a. í því, að kvenþjóðin í heild sinni er varla nóg virt af þeirra hálfu. En þetta hefnir sín, og gerir aðstöðu íslenzkra karlmanna erfiða — að öðru jöfnu — gagnvart mönnum úr löndum, þar sem konum er sýndur meiri sómi og lipurð í daglegri umgengni en hér viðgengst. Lögreglu Reykjavíkur mun kunnast um siðferðismálin, og nýtur hún þar aðstoðar reyndrar hjúkrunarkonu. f sam- ræmi við þá nefnda-sótt, sem íslendingar eru haldnir af, var aukalega skipuð nefnd manna í þetta mál. Þegar landsfeðrunum lízt sem eitthvað þurfi að gerast, er oft gripið til þess að skipa í nefnd menn, sem einatt eru lítt kunnir því máli, er fyrir liggur, og eru áhrifalitlir og valdalausir um allar framkvæmdir á eftir. Er furða, hve menn eru viðvikaléttir að taka slíkt að sér. Þeir, sem tóku sæti í nefnd þssari hafa litlar þakkir hlotið fyrir álitsgjörð sína, enda héldu sumir blaðamennirnir svo á Heilbrigt líf 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.