Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 27

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 27
latneska orðinu tuberculum, sem þýðir smáhnútur). Áður var aðalnafnið ftisis, en það er grískt orð og þýðir tær- ing, og var jafnframt samnefni allra þeirra sjúkdóma, er tærðu líkamann. Annars er eins og læknar á fyrri hluta 19. aldar- innar geri sér síður grein fyrir næmi sjúkdómsins. Vís- indalega hafði eigi tekizt að færa sönnur á, að veikin bærist mann frá manni, þó að einstöku læknar fullyrtu stöðugt, að svo væri. Það var fyrst Klenke, sem sýndi fram á það með óyggjandi rökum árið 1843, að berkla- veikin væri smitandi sjúkdómur og staðfesti þar með álit þeirra Isokratesar og Galenusar. Þó er Frakkinn Ville- min vanalega talinn eiga heiðurinn af þessari uppgötv- un. Árið 1865 tókst honum að sýkja kanínur með berkla- veiki á þann hátt að dæla berklamenguðum efnum inn í hold þeirra. Var með því talið vísindalega sannað, að sjúkdómurinn væri smitandi. Nú var tekið að leita sýkilsins af miklu kappi. Það var einmitt um þessar mundir (1860—1880), að menn fundu sýkla fjölda margra skæðra, smitandi sjúkdóma, og átt- uðu sig bæði á smitunarháttum þeirra og hverjum vörn- um yrði beitt gegn þeim. Til þess að sanna, að ákveðinn sýkill væri orsök ákveðins sjúkdóms var þess krafizt: 1) að sýkillinn fyndist alltaf í hinum sýktu. 2) að hægt væri að einangra sýkilinn frá öðrum sýklum og rækta hann á þar til gerðu fóðri. 3) að smitun með hinum hreinræktuðu sýklum kæmi alltaf af stað hinum upprunalega ákveðna sjúkdómi, 4) að sami sýkill fyndist alltaf í þeim, sem á þann hátt hefðu verið sýktir. Á fundi lífeðlisfræðinga í Berlín 24. marz 1882 til- kynnti þýzki læknirinn Robert Iioch (1843—1910), að Heilbrigt líf 131
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.