Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 33

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 33
varasöm á sama hátt og uppgangur berklaveikra. Verður því ávallt að fara mjög gætilega með útferð þessa og búa vel um sárin. Umbúðir frá slíkum sár- um er bezt að brenna jafnskjótt og þeim hefir verið skipt, og sárin verður ætíð að hreinsa vandlega. Útvortis berklaveiki er ekki smitandi, nema útferð komi úr sári eða fistli. Berklaveiki í eitlum, liðum og beinum er tiltölulega algeng. Sé berklabólgan aðeins bund- in við liðinn eða beinið og hafi enga framrás, gang eða fistil, þá er talað um lokaða eða innilukta berkla, til að- greiningar frá opnum berklum. En þannig er sjúkdómur- inn nefndur, ef sýklamenguð útferð berst út úr líkaman- um, hvort sem hún á upptök sín í lungum, nýrum, görn- um eða útlimum. Útvortis berklar eru þannig oft lokaðir og því ekki smitandi, og er mjög auðvelt að sannfæra sig um slíkt. En erfiðara getur verið að ákveða um það við berkla í lungum. Það er ekki óalgengt að heyra, að þessi eða hinn sé með lokaða lungnaberkla, þ. e., að hann hafi berklaveiki í lung- um, en sé ekki smitandi. Hefir hann þá annað hvort eng- an uppgang eða berklasýklar finnast ekki í uppgangin- um. Greining þessi er harla óviss, en er vitanlega mjög þýðingarmikil fyrir sjúklingana og allt umhverfi þeirra, enda leggja þeir mikið upp úr henni. Reynsla síðari ára hefir leitt í ljós þá sorglegu staðreynd, að öll- um úrskurðum hér að lútandi er varlega treystandi, ef um virka berklaveiki er á annað borð að ræða, og sízt til langframa. Þeir, sem með meiri eða minni rökum eru tald- ir hafa lokaða lungnaberkla, geta smitað út frá sér, er minnst vonum varir. Lítils háttar ofkæling, áreynsla eða lungnakvef verður iðulega til þess, að lokuð ígerð í lung- unum opnist út í lungnapípurnar (sár í lungum, hola í Heilbrigt líf 137
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.