Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 35

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 35
og á ýmsum vinnustöðum, þar sem hóstandi berklaveikur sjúklingur dvelur langvistum með heilbrigðu fólki, jafn- vel börnum og unglingum, sem að jafnaði eru mjög næm- ir fyrir smitun. Það er því nauðsynlegt, að allir sjúklingar temji sér sem bezt að bæla niður hósta sinn, og er þeir hósta, að þeir snúi sér þá frá þeim, er hjá þeim eru, og haldi vasa- klút fyrir nefi og munni. Oft verður að skipta um vasa- klúta, svo að slímið og úðinn í þeim þorni ekki upp, því að ella þyrlast sýklarnir upp í hvert skipti, sem klútur- inn er notaður. Varast skal að halda hendinni fyrir nefi og munni, þegar hóstað er eða hnerrað. Droparnir og úð- inn setjast þá á hendina og geta borizt þaðan til annarra með handtaki, á hurðarhúnum o. s. frv. Úr þeirri hættu má að vísu draga verulega með því að þvo sér iðulega um hendurnar. Ryksmitunin verður á þann veg, að menn anda að sér ryki, sem flytur með sér berklasýkla. Ef hráki eða gröftur úr sárum berklaveikra þornar upp, blandast hinir þurru sýklar ryki andrúmsloftsins. Ofurlítill vind- súgur eða hreyfing í herberginu er nægileg til þess, að rykið þyrlist upp í loftið og dreifist út yfir veggi og hús- gögn. Með andardrættinum getur það svo borizt inn í nef og munn og jafnvel alla leið djúpt niður í lungna- pípur, og setzt þar að. Ef hrist eru sængurföt, klæðnaður eða vasaklútar berklaveikra sjúklinga, geta ógrynni af uppþornuðum sýklum blandazt andrúmsloftinu. Ber því að varast slíkt. Ennfremur má aldrei sópa gólf. Við rannsóknir hefir kom- ið í ljós, að, ef gólf er sópað með þurrum sófli, eykst tala hvers konar sýkla í andrúmsloftinu, svo að hún verður 8 sinnum meiri eftir sópunina en áður. Jafnvel, þó að vott sag hafi verið á gólfinu, þrefaldast ryk and- rúmsloftsins við sópunina. Aðeins ein leið er hér fær, og Hcilbrigt líf ■—• 9 139
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.