Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 37

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 37
ið gætt nægilegrar varúðar við uppgang eða aðra útferð berklaveikra. Smitið berst á fingur, föt eða hluti, sem mikið eru um hönd hafðir, og flyzt þaðan upp í munn, í sár í nefinu eða á húðinni, og getur þannig valdið berkla- veiki. Það er því hættulegur ósiður að matast með óhreinar hendur, að sleikja fingur sína, eða bora þeim í nefið. Er það því ofur eðlilegt, að börnum er langhætt- ast við smitun á þennan hátt. Þau liggja og skríða á gólfunum, þar sem berklasjúkir menn hafa ef til vill dreift sýklum eða hrákum, klifra upp um óhreina, rykuga stóla og legubekki, sem uppþornaðir sýklar geta leynzt í, og stinga síðan fingrunum upp í sig. Sýklarnir berast á þenn- an hátt upp í munninn og kokið og geta breiðzt þaðan út um líkamann. Því hefir verið haldið fram, að sápunotkun hverrar þjóðar væri góður mælikvarði á hreinlæti hennar og þrifnað, og er það ekki gripið úr lausu lofti. Það er full- víst, að hreinlæti er bezta ráðið til að verjast smitandi sjúkdómum, og ekki sízt berklaveiki. Menn geta aldrei gætt of mikillar nákvæmni í því að halda sjálfum sér, húsum sínum og munum þeim, sem mest eru notaðir dag- lega, vel hreinum. Á síðari árum hefir mikið verið rætt og ritað um það, hversu mikinn fjölda sýkla þurfi til þess að valda smitun og sýkingu. Rannsóknir hafa sýnt, að sé um smitun um húð eða meltingarfæri að ræða, þá fer gangur sjúkdóms- ins vanalega eftir því, hversu mikil smitunin er, þ. e. eftir sýklafjöldanum. En smitist menn um öndunarfærin, virðist einn eða tveir sýklar, sem komast alla leið niður í lungnablöðrurnar (alveoli), nálega ávallt nægja til smit- unar. Samkvæmt því, sem áður hefir verið greint um smitunar- háttu, er það því eigi að undra, þó að berklasmitun sé mjög algeng. í stórborgunum erlendis er talið, að um 90— Heilbrigt líf 141
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.