Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 43

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 43
heilsusamleg að öðru leyti. Þau eiga að vera rúmgóð og loftgóð. Húsgögnin eiga að vera létt og óbrotin, svo að auðvelt sé að færa þau til og hreinsa undir þeim. Rósa- flúr og bólstruð húsgögn eiga þar ekki heima, því að ryk vill safnast þar. Sama gildir um gólfábreiður. Betra er að þvo gólfin daglega en að gljá þau, þar eð ryk kann að þyrl- ast upp, þegar gljáð er. Gluggatjöld eiga að vera þannig, að þau safni sem minnstu ryki. Sængur og teppi eiga að vera létt og eigi of heit. Það er engin heilsubót að vakna í svitabaði. Hitinn í svefnherberginu á ekki að vera hærri en 16—18 stig á Celsius. Bezt er, að háttatíminn sé jafnan hinn sami. Á þetta einkum við um börn, en einnig fullorðna. Sé þessa gætt, verður það bráðlega að vana, að sofna um svipað leyti. Gæta verður þess, er börn eiga í hlut, að fá þau í rúmið með góðu. Því miður eru lítil börn oft tekin með valdi, grátandi og spriklandi, og þeim dembt í rúmið með skömm- um fyrir óþekktina. Slík börn fá viðbjóð á rúminu sínu og skoða það sem hálfgerðan kvalastað. Það er góð regla að gefa börnunum nokkurt tóm áður en þau eru háttuð. Má láta þau ganga frá dótinu sínu, hátta brúðurnar o. s. frv., áður en þau eru sjálf háttuð. Ef þessa er gætt, reikar hugur barnsins til svefnsins þeg- ar áður en það á að fara að sofa, og er það góður undir- búningur. Eigi má koma börnum upp á þann óvanda, að þeim sé vaggað í svefn. Bezt er að láta þau sofa í dimmu, en séu þau myrkfælin, er rétt að láta loga á náttlampa, unz barnið er sofnað. Fullorðið fólk skyldi aldrei hræða börn með myrkrinu né skopast að myrkfælni þeirra. Það verður tæplega brýnt of vel fyrir fólki, að láta börn og unglinga fá nægan svefn og fara snemma að hátta. Talið er, að svefninn fyrir miðnætti sé beztur. Það er lík- legt, að vöxtur barna og unglinga fari einkum fram, er þau sofa, en svefnskortur tefur andlegan þroska. Heilbrigt líf 147
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.