Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 49

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 49
ingu þá, sem brennisteinninn veitti, hinum gagnslausu inntökum og hægðalyfjum eða „búkhreinsunum“ eins og notkun þeirra var nefnd á þeim tímum. í Lækningabók Jónassens (1884) skiptir alveg um. Læknisfræðin hafði þá öðlazt þekkingu á uppruna og eðli sjúkdómsins. Lýsing hans á sjúkdómnum er prýði- lega skrifuð og hin ljósasta, og gæti næstum óbreytt staðið í læknisfræðibókum vorra daga. Að vísu er lækning þessa sjúkdóms tiltölulega einföld og sjúkdómurinn venjulega fljótlæknaður, ef sjúklingur- inn getur framfylgt þeim reglum, sem læknirinn gefur honum. Samt sem áður, er þó oft við ýmsa erfiðleika að etja, og hefir það ekki hvað sízt komið í ljós hér í Reykja- vík í núverandi kláðafaraldri. Það er auðvelt fyrir lækni að segja 5—6 barna móð- ur, að hún skuli baða börnin, nota lyfin eftir föstum reglum, (sem er tafsamt verk og krefst vandvirkni og góðs tíma), síðan baða börnin aftur og skipta að öllu leyti um nærföt og sængurfatnað. Ef þar við bætist, að fleiri eða færri fullorðnir á heimilinu þarfnast sömu meðferðar, þá er auðsætt mál, að hér er ekki ávallt um áhlaupaverk að ræða. Baðtæki munu aðeins vera hér í bæ í litlum hluta allra íbúða bæjarins, og þó þau séu fyrir hendi vantar einatt heita vatnið. Þar að auki er svo ástatt fyrir fjölda heimila hér í Reykjavík, þar sem e. t. v. eru stórir barnahópar, að húsmóðirin á ekki til skiptanna nærfatnað og lín handa allri fjölskyldunni samtímis. Af- leiðingin af þessu er þá sú, að lækningin tekst ekki nema til hálfs. Dýr lyf og mikil fyrirhöfn fara forgörðum. Slíkar endurteknar, en misheppnaðar lækningatilraunir eru mikil áreynsla og umstang fyrir húsmóður, sem venjulega hefir nógum öðrum störfum að gegna. Oft fer það líka svo, að hún uppgefst að lokum alveg, og missir Heilbrigt líf 153
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.