Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 54

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 54
sumir oft, og allir ritað fræðandi greinar í blöð og tíma- rit, þar á meðal víðlesnasta tímaritið, sem kemur út hér á landi, Almanak Þjóðvinafélagsins. Er mér hulin ráð- gáta, hvernig allt þetta hefir getað farið fram hjá náttúru- lækningaforkólfunum, ef vanrækslu-ámælið er flutt í grandleysi, sem ég vil vona í lengstu lög. Geta má þess til áréttingar, að nokkru áður en þetta óverðskuldaða ámæli var borið á lækna í útvai-pinu, var byrjað að gefa út tíma- ritið Heilbrigt líf, sem Dr. Gunnlaugur Claessen er rit- stjóri að, og eingöngu er ætlað til að flytja almenningi fræðslu um heilbrigðismál. Yafalaust stendur þetta tíma- rit opið formanni Náttúrulækningafélagsins jafnt og öðr- um læknum. Ég tel víst, að allir, sem ekki eru blindaðir af trú, geti orðið mér sammála um, að til þess að gera sér sennilega grein fyrir því, hvaða breytingar hafi orðið á heilsufar- inu frá því, sem áður var, að því leyti, sem tölur skýrslna nægja ekki til að sýna þessar breytingar, þarf að gera sér ljóst, við hvaða kjör og aðbúð alþýða átti áður að búa í þeim efnum, er ætla má eða víst er að ráða miklu um heilsufarið, og hvaða breytingar nú eru á þessu orðnar. Eitt þeirra atriða, sem þá koma til greina, er mataræðið, en engan veginn eina atriðið. Ekki þarf síður að kynna sér híbýlaháttu og hreinlæti innan húss og utan, líkams- ræstingu, hvernig hún var venjulegast, og ekki sízt meðferð matar frá hreinlætis sjónarmiði. Þá þarf og að gera saman- burð á vinnubrögðum unglinga og fullorðinna fyrr og nú, eðli vinnunnar (útivinna og útivist — innivinna og kyrr- setur), vinnutíma, svefntíma og fatnaði. Má öllum vera ljóst, að þetta efni allt er svo yfirgripsmikið, að ekki verð- ur unnt að gera því hér ítarleg skil, því að til þess þyrfti stóra bók. Verður að láta nægja að stikla á því allra helzta. En tæpast mun neinn, er hefir reynt að kynna sér þetta að nokkru ráði, geta verið í vafa um, að þó að enn 158 Heilbi'igt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.