Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 55

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 55
sé margt í þessum efnum miður fallið en skyldi til þess að vernda heilsuna og í sumum atriðum jafnvel afturför frá því, sem áður var, þá sé þó, er á allt er litið, um mikla framför að ræða í þessum efnum, enda gera margir mikið til að bæta úr því, sem færzt hefir í verra horf, t. d. inni- vist og kyrrsetum við vinnu, með því að nota hverja tóm- stund til útivistar og göngufara eða íþróttaiðkana. — Enn verður að athuga tíðni ungbarnadauða og farsótta og bein og óbein áhrif þeirra á heilsufar og hreysti fólks nú og fyrr. Loks er ótalin sú breytingin, sem ekki ber minnst á, hinn stórfelldi flutningur þjóðarinnar úr sveitum í bæi á þessari öld og breytingar þær á vinnubrögðum og lifn- aðarháttum, sem af honum stafa. Skal þetta síðasta atriði tekið fyrst til athugunar, enda má ætla, að það hafi flest- um eða öllum breytingum fremur orkað á heilsufarið til hins verra, og það svo mjög, að ef ekki hefðu orðið á sama tíma svo miklar framfarir, sem raun ber vitni, í öðrum at- riðum, er orka á heilsufarið, mundi sennilega vera meiri sannleikur en er fólginn í einkunnarorðunum: „heimur versnandi fer“, sem loftungur liðins tíma hafa valið sér, þegar þeir eru að lýsa heilsufarinu. Flóttinn úr sveitunum. Eins og öllum er kunnugt, sem ekki eru alls ófróðir um stefnur og strauma í lífi þjóðanna, er flóttinn úr sveit- um í bæi alþjóðlegt fyrirbrigði, og hefir hvarvetna verið talið viðsjárvert og valdið miklum áhyggjum. Það hefir nefnilega komið í Ijós, að fólkinu hættir til að úrkynjast í bæjum fremur en í sveitum, bæði að líkamlegri heilbrigði og einkanlega andlegri. Að vísu ber ekki svo mjög á þessu hjá fyrstu kynslóðinni sem hjá þeim síðari, sem fæddar eru og alast upp í bæjunum, og enn er ekki svo langt síð- an flóttinn úr sveitunum hófst fyrir alvöru hér á landi, að þess sé að vænta, að áhrif hans séu að fullu komin í Heilbrigt líf 159
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.