Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 60

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 60
í þessu efni, hafi yfirleitt stefnt í þá átt, að fækka kvill- um og sjúkdómum. Á síðustu áratugum 18. aldar voru hí- býlin t. d. svo aum, jafnvel hjá sumum æðstu embættis- mönnum landsins, að önnur eins þættu ekki gripum bjóð- andi nú, auk heldur mönnum. (Sbr. lýsinguna á húsakynn- um á biskupssetrinu í Skálholti í bók Dr. Jóns biskups Helgasonar um Hannes biskup Finnsson). Nálega alls staðar varð fólkið, sem oftast var fleira í heimili en nú gerist, að kúldast allt í sömu baðstofunni nótt og dag, þeg- ar ekki var verið við útistörf. Tveir og þrír urðu að sofa í rúmi, og stundum fleiri, ef næturgestir voru, en það var oft. Stundum var baðstofan full af taðreyk úr eldhúsinu eða af Ijósreyk frá lýsislampanum, þegar á honum var kveikt, en hann var eina Ijóstækið, sem notað var hvers- dagslega langt fram á 19. öld. Svo segir séra Jónas Jónas- son í fslenzkum þjóðháttum, bls. 30: „Oft . . . var . . . Ijós- reykur mikill, svo að baðstofur voru allar svartar upp í, og blátt hryðjaðist upp frá brjóstum þeirra, sem inni voru, enda oft eins og þoka í baðstofum uppi af reyk“. Og hryðj- urnar gengu á gólfið, sem oft var moldargólf. Loftræs- ing var engin, eða ekki teljandi. Ef dropi kom úr lofti, hripláku sumar baðstofurnar, svo að verja þurfti rúm- fötin með gæruskinnum, og þótt fyrir kæmi, að þær héldu vatni, láku göngin rétt æfinlega, og „svo barst fúaloftið, rakt og rotnað, framan úr göngunum, og, þegar kalt var inni, rann allt út í slaga“, segir séra J. J. á sama stað. Og það var venjulega kalt á vetrum, því að engin voru hitunartækin í baðstofunni. Að vísu fór margt af þessu smáskánandi, er á 19. öldina leið, en þó munu flestir, sem nú eru komnir á efri ár, hafa séð eitt- hvað þessu líkt, þótt víðast væri komið í betra horf í þeirra minni. Dr. Ehlers, er ferðaðist hér skömmu eftir 1890, lýsir híbýlum holdsveikra manna, er hann skoðaði, harla óglæsilega (Dr. Edv. Ehlers: Holdsveikismálið bls. 164 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.