Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 61

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 61
19—22), og litlu eða engu betri eru lýsingar sumra lækn- anna á húsakynnum fátæks fólks í héruSum þeirra fyrstu árin eftir aldamótin, og telja þó flestir að framför sé orð- in frá því, sem áður var. En fæstum datt í hug, að þessi húsakynni og þetta þröngbýli skipti máli um útbreiðslu holdsveikinnar. Þótt ekkert náttúrulækningafélag væri þá, til þess að upplýsa fólkið, voru karlarnir á sömu „línu“ og það er nú, einblíndu á matinn og kenndu röngu matar- æði um sjúkdóminn. Þá var súra smjörið og fiskætið haft fyrir sökum, einkanlega feitt heilagfiski. Það var nú þeirra tíma næringarefnafræði. Hún mun nú orðin úrelt. í stað þess kenna nú næringarefnafræðingarnir í Náttúru- lækningafélaginu hveiti og sykri um krabbamein. „Línan“ stefnir í sömu áttina, og framförin er vafasöm. 1 augum nútímamanna, sem ekki eru stirðnaðir í ófrjó- um kreddukenningum, er það síður en svo furðuefni, að kvillar alls konar og sjúkdómar lifðu góðu lífi í þessum húsakynnum. Hitt er í þeirra augum furðulegra, að fjöldi fólks skyldi lifa alla ævina við svona aðbúð, án þess að verða fyrir tilfinnanlegu heilsutjóni. Ég sé ekki aðra lík- legri skýringu á þessu en annars vegar þann fádæma að- lögunarhæfileika, sem manninum er gefinn, hins vegar þá landhreinsun, ef svo mætti að orði kveða, sem ung- barnadauðinn og farsóttirnar gerðu, með því að drepa þorrann af miður hraustgerðum börnum og veikluðu fólki og lasburða, svo að flest af fólkinu, sem slapp óskemmt frá ungbarnameðferðinni og farsóttunum, mátti heita ódrepandi. Kem ég nánar að þessu síðar. Hreinlæti innanhúss. — Líkamsræsting. Óþrifnaðurinn var nátengdur þessum húsakynnum í tvenns konar skilningi: Annars vegar var það vonlaust verk að ætla sér að halda þeim hreinum, eins og öllum má vera auðsætt. Hins vegar vöndust menn svo hinum Heilbrigt líf 165
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.