Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 62

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 62
óumflýjanlega óþrifnaði innanhúss, að þeir tóku varla eða ekki eftir honum né fundu yfirleitt muninn á hreinlæti og óhreinlæti hjá sjálfum sér eða öðrum. Húsþrengslin og innanhúss óþrifnaðurinn torvelduðu líka hreinlæti allra, sem við það áttu að búa, og hirðingu á sjálfum sér svo mjög, að því hlaut jafnan að verða mjög áfátt, hversu upplagsþrifnir menn sem áttu í hlut. Hvernig átti nokkur t. d. að geta varizt kláða eða lús, ef hann svaf hjá öðr- um, sem var útsteyptur í kláða eða lúsugur? Sums stað- ar var líka svo langt að ná í vatn og erfitt, einkum á snjóavetrum, að það mátti til að spara það, og má nærri geta, hver áhrif það hefir haft á þrifnaðinn. Kom það og sjaldan fyrir, að menn þvægju sér innanklæða eða væri þvegið eftir fyrsta barnsaldurinn, og andlit var ekki þveg- ið að jafnaði nema ferðalög stæðu til, hendur oftar, en þó ekki daglega, nema þær hefðu óhreinkazt venju fremur eða óvenju þrifið fólk ætti í hlut. Þó var andlits- og handa- þvottur orðinn miklu tíðari en þetta á síðustu áratugum 19. aldarinnar, enda allt hreinlæti þá á bataleið, þótt hægt færi. Náttúrlega var þrifnaðarupplag manna mjög mis- jafnt þá eins og nú, og til voru kattþrifnir menn, sem tókst ótrúlega vel að halda sjálfum sér nokkuð hreinum, en það voru undantekningar, og þótti yfirleitt óþarfa nostur eða tilhald, ef kvenfólk átti í hlut, og vinnuþjófur frá sjónarmiði húsbændanna. Að hrækja á gólf var svo algengt, að jafnvel fólk, sem annars reyndi að temja sér þrifnað eftir föngum, sá ekkert athugavert við það, og vel mátti skilja á mörgum, jafnvel á fyrstu áratugum þessarar aldar, að það væri óþarfa hótfyndni af læknum að gera sér rellu út af því, a. m. k. ef ekki áttu brjóstveik- ir sjúklingar í hlut. Hin miklu mök, sem menn höfðu við hundana og samband þeirra við sullaveikina, eru svo kunn, að ekki þarf nema rétt að minna á þau, og líka er nóg að nefna óþrifasjúkdómana, kláða, flær og lýs. Að vísu 166 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.