Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 64

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 64
víst um suma, t. d. sullaveiki, kláða, lús og ýmsa aðra næma sjúkdóma. Mataræði. Þá er mataræðið. Það telja aðdáendur liðna tímans að sé það eina, sem saka beri um þá miklu afturför, sem orð- ið hafi í heilsufari nútíðarmanna frá því, sem áður var. Hvort sú afturför er annað en hugarburður þeirra, er annað mál, og er víða að því vikið í þessu erindi. I þess- um þætti þess verður athugað, hvort líklegt sé, að breyt- ingar á mataræðinu hafi valdið breytingum á heilsufar- inu til hins betra eða verra. Til þess þarf fyrst og fremst að kynna sér, hverjar þessar breytingar hafa verið. Lof- tungur liðins tíma einblína á þá breytingu, að sykurneyzla og hveitis, hefir farið stórkostlega í vöxt síðustu 100 árin og einkum síðan um aldamót. Þó að því væri samsinnt, að sykur- og hveitineyzla þjóðarinnar væri orðin um of, þá dugir ekki að einblína á það eitt, því að vel getur kom- ið í ljós, ef málið er athugað, að önnur atriði í mataræð- inu hafi breytzt svo til batnaðar, að það geti vegið á móti þeim heilsuspilli, sem af ofnautn hveitis og sykurs kynni að stafa, og jafnvel meira til. Og ég skil ekki annað en að hver sá, sem reynir að kynna sér mataræði almennings fyrrum og nú og dæma hlutlaust um það, hljóti að kom- ast að þeirri niðurstöðu, að allar líkur mæli með því, að svo hafi verið. Það er þá fyrst, að svo má að orði kveða, að allur al- menningur hér á landi byggi við sult og seyru í margar aldir, og það svo mjög, að það mátti heita algengt, að fólk hryndi niður úr hor. Fór ekki að rofa til í þeim efn- um fyrr en á síðustu öld, og þó ekki meira en það, að enn var víða sultur með köflum á næst-síðasta áratug aldar- innar. Og þó að stundum væri nóg til að bíta og brenna, þá var fæðið þráfaldlega svo einhæft og fábreytt og svo 168 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.