Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 65

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 65
mikill skortur á ýmsum ómissandi næringarefnum, fyrst og fremst fjörefnum, að hörgulsjúkclómar, er af því stöf- uðu, máttu heita landlægir. Svo var t. d. um skyrbjúginn, sem nú verður örsjaldan vart á svo háu stigi, að hann sé öllum auðþekktur, eins og áður var algengt. Getur það ekki vakið furðu, er þess er gætt, að C-fjörefnisgjafa ann- ara en mjólkur var ekki neytt, svo að teljandi væri, — og mjólkin hefir vafalaust verið fjörefnasnauðari en nú vetur og vor, af því að kýr voru yfirleitt miklu ver fóðraðar og heyskortur algengari á vorin. Gulrófur voru óvíða ræktaðar, kartöflur enn óvíðar og kál og annað grænmeti nálega hvergi. Nokkuð var þetfa að vísu misjafnt í hin- um ýmsu byggðarlögum, og nokkuð stefndi þetta í áttina til að lagast, þegar kom fram á síðara hluta 19. aldarinn- ar, eins og flest annað; en yfirleitt var þetta svona. Þótt minni sögur fari af beinkröminni, öðrum hörgulsjúkdómn- um frá, en af skyrbjúgnum, er ekki heldur vafi á, að hún hefir verið langtum tíðari en nú, jafnvel á síðara hluta 19. aldar, þegar ungbarnameðferðin og fæðið var þó farið að skána til muna frá því, sem áður var. Það sýna þau merki, er eigi allfátt roskið fólk ber enn í dag um beinkröm, er það hefir haft í bernsku, en nú orðið er sjaldgæft að sjá svo illa útleikinn beinkramarsjúkling, að líklegt sé, að þess sjáist veruleg merki eftir að hann er kominn á fullorðinsár. Fyrir miðja 19. öld fara einkum sögur af beinkröm á Austfjörðum, en þó að hennar sé að litlu eða engu getið annars staðar, fer því fjarri, að af því megi ráða, að hún hafi ekki verið víðar til, aðeins líklegt, að hún hafi verið magnaðri þar en annars staðar. En þar kvað nú líka að henni heldur en ekki, svo sem sjá má í prestakallslýsingu úr Hólmaprestakalli 1843 (Skírnir 1940, bls. 190). Þar segir svo: „Barnasjúkdómur gengur hér og víða um Austurland, sem menn kalla beinkröm (engelsk sýki); verða börn þessi afllaus, einkum í fótum, sem Heilbrigt lif 169
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.