Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 67

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 67
er álíka viturlegt og að ætla að sanna, að Ameríka hafi verið miklu minni en nú á dögum Leifs heppna eða Kol- umbusar, af því að þeir þekktu ekki nema lítið brot af því, sem menn hafa nú vitneskju um þar. En þar að auki hafa þeir, sem halda því fram, að krabbamein stafi af „hvítu“ hveiti og „dauðum“ sykri ekki hótinu betri rök fram að færa en þeir, sem sögðu, að holdsveikin stafaði af súru smjöri og feitri flyðru. Hvoru tveggja „vísindin“ eru á sömu bókina lærð. Af sjúkdómum þeim, sem ýmsir hafa nefnt til sönnun- ar um skaðvæni hveitisneyzlu og sykurs, getur aðeins verið viðlit um eina tvo flokka sjúkdóma, að það sé hugsanlegt, að þeir kæmu þar til greina, ef, eða að svo miklu leyti sem, það yrði sannað, að þeir hefðu orðið að því skapi tíðari sem hveitisneyzla og sykurs hefir farið í vöxt. Það eru tannsjúkdómar og meltingarsjúkdómar. Tannsjúkdómar fyrr og nú. Um tannsjúkdómana er þá þetta að segja: Ég held, að þeir hafi farið eitthvað í vöxt á þessari öld, en það er viss- ara að fara varlega í fullyrðingar, því að gögn um það eru ekki nægileg. Víst er um það, að þeir eru ekki ný bóla hér á landi. Tannveiki getur þegar í biskupasögunum. Þar er lækning á óþolandi tannverk talin meðal jarteikna um helgi Þorláks biskups og fleiri dýrðlinga. Formaður Nátt- úrulækningafélagsins segir í formála fyrir trúboðspésa, sem félag þetta hefir gefið út nýlega, að það „þyki áreið- anlegt“, að tannveiki hafi verið ,,mjög x) fátíður kvilli“ fram til 1850. Ekki þótti læknum, sem þá lifðu hér og störfuðu, þetta áreiðanlegt. Svo segir t. d. í skýrslu frá Jósef Skaftasyni fyrir árið 1848 (en hann var héraðslækn- ir í Húnavatnssýslu og Skagafjarðar vestan Héraðsvatna) : 1) Auðkennt af mér. S. J. Heilbrigt líf — 11 171
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.