Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 68

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 68
„Jeg kan ingenlunde være enig med dem, som paastaar at carierede Tænder ere sjeldne i Isl.; tvertimod er Odont- algia her meget hyppig, og ofte foraarsaget af Caries dent- ium“. (Ég get engan veginn verið á sama máli og þeir, sem fullyrða að skemmdar tennur séu sjaldgæfar á íslandi. Tannpína er þvert á móti mjög tíð1) hér, og eru skemmd- ar tennur oft valdar að henni“.) Og í skýrslu frá Gísla Hjálmarssyni, fjórðungslækni í Austfirðingafjórðungi o: Múlasýslum báðum og Austurskaftafellssýslu, fyrir árið 1849 segir: „Disse (o: schrofulöse) Börn have gjerne alle- rede inden förste Tandskifte carierede Tænder og senere hen idelig Tandpine, hvilken Sygdom i adskillige Dele af Distriktet er temmelig hyppig, især hos Fruentimmerne“. („Kirtlaveik börn hafa einatt brunnar tennur, þegar áður en þau fara að fella fyrstu tennur, og seinna iðulega tannpínu; er sá sjúkdómur býsna tíður1) í sumum byggðum 1 héraðinu, einkum meðal kvenna“.) Þetta nægir til að sýna, að fullyrðingin er út í loftið, án þess að reynt hafi verið að sýna nokkurn lit á að kynna sér það efni, sem fullyrt er um. Og þó má nærri geta, að allur þorri tannsjúkra hefir aldrei leitað til neins þeirra örfáu lækna, sem þá voru á landinu. Er t. d. ekki ólíklegt, að þau byggðarlög í héraðinu, sem Gísli læknir telur að tannpín- an sé býsna tíð í, hafi verið þau, er voru í nágrenni við hann. Sumir læknar telja þegar á fyrstu árum þessarar aldar tannsjúkdóma meðal tíðustu kvilla, en nærri má geta, að þar hafi ekki heldur öll kurl komið til grafar. Eigin- lega eru engar ítarlegar skýrslur til um tannsjúkdóma fyrr en frá og með 1916, er skoðun skólabarna hófst. Eru þær að vísu gloppóttar og þarf að nota þær með varúð og aðgæzlu, eins og allar skýrslur, og þær ná ekki til fullorð- inna, en þær eru samt það eina, sem helzt verður eitthvað 1) Auðkennt af mér. S. J. 172 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.