Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 71

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 71
ályktun væri samt meira vit en í gersamlega órökstuddum fullyrðingum um hið gagnstæða. Og að vísu munu allir þeir, sem eitthvað hafa reynt að kynna sér mataræði og heilsufar fyrrum, vera á einu máli um það, að meltingar- kvillar voru þá geysi-tíðir og telja það eðlilegt, eftir því, sem mataræðið var (sjá m. a. ísl. þjóðhætti eftir séra Jónas Jónasson, bls. 34-55, 129 1. 5-7 og bls. 326 1. 8-10). Vlgorð náttúrulækna. Með þessu er ekki sagt, að ég telji, að mataræði þjóðar- innar nú á dögum standi ekki til bóta. Það gerir það vafa- laust í fleiri greinum en einni. Hér skal aðeins rætt um „hvíta“ hveitið og „dauða“ sykurinn. Ég tek upp lýsingar- orðin, sem náttúrulæknar prýða þessi matvæli með, til þess að vekja athygli á, að þetta eru ekki annað en vígorð, til þess ætluð, að reyna að veiða einfaldar sálir, og sama máli er yfirleitt að gegna um vígorðin „lifandi“ og „dauð“ fæða. Annað mál er það, að ég tel víst, að sumir neyti þess- ara fæðutegunda um of, eins og ég hefi áður, oftar en einu sinni, tekið fram. Einkum ætla ég, að yfirleitt sé of mikils neytt af sætum kökum, og er viss um, að sætindaneyzla margra barna og unglinga er þeim til skaða. En þótt á það sé bent, að of mikil nautn þessara fæðutegunda geti átt sér stað og eigi sér jafnvel stað, þá er það engin ástæða til þess, að fordæma hóflega notkun þeirral auk heldur að kalla þær „manndrápsfæðu", eins og gert var í vor í út- varpserindi. Þar voru sagðar þær fréttir, líklega í því skyni að reyna að rökstyðja þetta vígorð, að það væri ómögulegt að lifa á hveiti né sykri einmetis, og jafnvel sagt frá dýratilraunum, er sönnuðu það. Þetta er nú að vísu ekki neitt nýstárlegur fróðleikur, ekki einu sinni fyr- ir leikmenn, því að það er langt síðan það var sagt, að „maðurinn lifir ekki á einu saman brauði“. En ræðumaður- inn gat ekki um það, að það er vart til ein einasta fæðu- Heilbrigt líf 175
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.