Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 72

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 72
tegund, sem menn geta lifað góðu lífi á til lengdar ein- metis. Einna næst því kemst mjólkin, en þó mun enginn lifa góðu lífi til lengdar á henni eingöngu, og á börnum eru algengir sjúkdómar, sem stafa af einhæfri mjólkur- neyzlu. Enginn mundi heldur lifa góðu lífi á heilhveiti einu saman, því að það skortir öll fjörefni, nema Bi-fjör- efni, og mundu því heilhveitiæturnar fljótlega fá skyrbjúg og fleiri hörgulsjúkdóma, ef þær legðu sér ekki fleira til munns. Sannleikurinn er sá, að það er um að gera, að fæð- ið sé sem fjölbreyttast, svo að ein fæðutegunclin geti bætt aðra upp. Sé þess gætt, er engin hætta á, að það komi að sök, þótt ein fæðutegundin sé snauð að einhverju nauð- synlegu næringarefni, önnur að öðru og hin þriðja að enn öðru. Þær bæta hver aðra upp, svo að allt jafnar sig og líkaminn fær það, sem hann þarf. ,,Fullkomnar“ og „ófullkomnar" fæðutegundir. Það er að heyra á formælendum náttúrulækningatrúar- innar, að það sé hreinasta goðgá að kalla hveiti og sykur fullkomnar fæðutegundir. Já, ef með því væri átt við, að þær væru fullnægjandi einar saman, en því hefir enginn haldið fram, svo að þetta er út í hött. Þá væri líka sama goðgáin að kalla eftirlætisfæðu náttúrulæknanna, heil- hveitið, fullkomna fæðu — þótt unnt væri að geyma það óskemmt stundinni lengur, en máske væri réttnefni að kalla það „lifandi“ fæðu, þegar það væri orðið vel maðk- að (sbr. ritstjórnargrein í einu merkasta læknatímariti á Englandi, The Lancet, er próf. Guðm. Hannesson hefir birt stuttan útdrátt úr í Læknablaðinu, 2. tbl. þ. á.). Enginn hefir kallað hveiti eða sykur fullkomna fæðu í öðrum skiln- ingi en þeim, að bæði eru ágætir orkugjafar og auðmeltir, og í þeim skilningi fullkomin fæða, og það hefi auk heldur bæði ég og aðrir tekið skýrt fram, er um þetta hefir ver- ið rætt. Þessar fæðutegundir eru fullkomnar í sinni röð 176 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.