Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 75

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 75
að vekja ástæðulausan ótta við sjúkdóma hjá fáráðu og ístöðulitlu fólki. Fjölgun þeirra, er leita læknis. Það eina, sem í fljótu bragði og að óhugsuðu máli gæti virzt styðja kenninguna um síhrakandi heilsufar, er það, að margfalt fleiri leita sér nú orðið lækninga við allskon- ar meinsemdum, en áður gerðist. En ekki þarf mikla um- hugsun til að skilja, að það sannar ekki nokkurn skapað- an hlut, þegar þess er gætt, hve margfalt auðveldara er að ná til lækna nú en áður var, að því ógleymdu, að það er líka víða miklu kostnaðarminna fyrir efnalítið fólk að leita læknis, síðan sjúkrasamlögin tóku til starfa. Svo mátti heita fram eftir allri 19. öld, að öllum þorra landsmanna væri illkleift að njóta læknishjálpar, vegna læknafæðar og dreifbýlis, og svo var enn um aldamótin, þótt þá væru læknar orðnir miklu fleiri en áður. Dæmi má nefna, er sýnir þetta. Fyrsta ár þessarar aldar, árið 1901, skráðu læknar 4764 sjúklinga með bráðar farsóttir. Það ár gekk skarlatssóttarfaraldur um mikið af landinu, er hleypti mjög fram sjúklingatölunni. 1938 leitaði 25881 sjúklingur læknis með þessar sömu sóttir, og var þó heilsufar talið þá með langbezta móti og enginn faraldur venju fremur. M ö. o.: Árið 1938, þegar enginn faraldur var að neinni bráðri farsótt venju fremur, leita meir en 5 sinnum fleiri lækna vegna bráðra farsótta en 1901, þegar skarlatssótt- arfaraldur gekk um meiri hluta landsins, auk annara far- sótta, sem voru upp og ofan álíka tíðar og venjulega. Get- ur nokkrum heilvita manni dottið í hug, að þessar tölur sýni, að meir en 5 sinnum fleiri hafi sýkzt hér á landi af bráðum farsóttum 1938 en 1901? Ótrúlegt er það, því að allir vita, að það hefir dregið mjög mikið úr útbreiðslu ýmsra sóttarfaraldra á þessu tímabili, vegna bættra húsa- kynna, aukins hreinlætis, læknafjölgunar og meiri þekk- Heilbrigt líf 179
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.