Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 79

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 79
batnaðar. Hafa þær vegið að miklu eða öllu leyti móti þeirri afturför, sem flóttinn úr sveitunum hefir valdið á sumum sviðum, og meira en það á öðrum. 2) Vinnubrögðin voru að því leyti hollari fyrr, að meira af störfunum var unnið í ryklausu og heilnæmu útilofti, en minna um kyrrsetuvinnu, a. m. k. sumar, vor og haust. Á hinn bóginn var vinnan einatt of erfið, vinnutíminn óhæfilega langur og svefn oft af skornum skammti. Veg- ur þetta nokkuð hvað á móti öðru, svo að erfitt er að full- yrða, hvort meira hefir mátt sín, kostirnir eða gallarnir. Hitt er víst, að mikið má bæta úr þeim göllum, sem kyrr- setur við innivinnu hafa í för með sér nú á dögum, með því að nota frístundirnar, sem eru ólíkt fleiri nú en áður, til útivistar, göngufara og íþróttaiðkana, enda er svo fyr- ir að þakka, að allt slíkt hefir færzt stórkostlega í vöxt meðal bæjafólks hin síðustu ár. Má gera sér góða von um, að þetta geti vegið upp á móti ókostum kyrrsetuvinnunn- ar, og meira til, er stundir líða. 3) Fatnaður, einkum vinnufatnaður, hafði áður ýmsa galla, sem nú hafa lagazt, en á hinn bóginn fer því fjarri, að nútíma fatnaður sé gallalaus né ætíð notaður rétt. Má t. d. nefna það, hve sumum er gjarnt til þess að dúða börn og unglinga um skör fram og hve sumt af fatnaði kvenna er skjóllítið, en einkanlega það, að of fáir temja sér að haga klæðnaðinum eftir veðri. Verður ekkert fullyrt um, hvorir gallarnir eru þyngri á metunum, líklega áhöld um. 4) Breytingarnar á húsakynnum eru tvímælalaust yfir- leitt til hollustu og fallnar til að fækka sjúkdómum og kvillum, nema að því leyti, sem hin heilsuspillandi híbýli hafa stuðlað að því ásamt ungbarnadauða og bráðum fai'- sóttum að útrýma þeim, sem veilir voru, og sama er að segja um 5) þær breytingar, sem orðið hafa á hreinlæti. 6) Næst húsakynnum og hreinlæti hafa einna mestar Heilbrigt líf 183
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.