Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 88

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 88
á starfsháttum heilbrigðs og sjúks líkama, og þess vegna hefir meðferð okkar og árangur stöðugt farið batnandi. Þrátt fyrir þetta er enn í dag nóg af sjúkdómum, sem læknarnir geta ekki læknað til fulls, og enn eru aðrir, sem verða að teljast ólæknandi, að minnsta kosti með núver- andi þekkingu vorri. Nú tekst t. d. oft að lækna krabba- mein, sem áður var ólæknandi, a. m. k. á fyrsta stigi þess, ýmist með skurðaðgerðum, radíum eða röntgengeislum. Þess verður sjálfsagt langt að bíða, að vér losnum til fulls við ýmsa langvinna og ólæknandi sjúkdóma, og vér erum fjarri lokatakmarkinu — því, að aðeins verði til ein dánarorsök önnur en slysfarir, sem sé ellikröm. Því getur þó enginn neitað, að vér nálgumst þetta mark óðum. Meðal-mannsævi hefir sífelt farið hækkandi í menning- arlöndunum. Hver sá, er eitthvað hefir kynnt sér bygg- ingu og' starfshætti mannlegs líkama, veit einnig hve óendanlega flóknir þeir eru og hve margvíslegar truflanir það eru, sem nefnast sjúkdómar. Hann veit hve langan tíma og hve mikla vinnu þarf til þess að kynnast því nokk- urn veginn, og að því aðeins getur sérfræðingurinn, þ. e. a. s. læknirinn, haft vit á þessu, að hann hafi aflað sér nægrar þekkingar. Og að lokum vita allir, að gegn þess- um margháttuðu truflunum er eigi til neitt óbrigðult meðal, sem á við allt. Þegar vél, t. d. bíll fer eigi af stað, þá geta legið til þess hinar margvíslegustu orsakir: olíuskortur, bilun á kveik- ingunni, á öxlinum, o. s. frv. og aðgerðin fer þá eftir því hvað bilað er. En það, sem á við um vél, gildir því frem- ur um mannslíkamann, sem er miklu margbrotnari. Þar getur aðeins sérfræðingurinn, a. m. k. í vandþekkt- um sjúkdómum þekkt bilunina og lagfært hana. Þetta liggur í augum uppi. Til að komast hjá öllum misskilningi skal það skýrt tekið fram, að það er ekki hægt að bera mannslíkam- 192 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.