Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 94

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Blaðsíða 94
að ræða um neinn leyndardóm eða undur, og fleiri geta leikið þessar listir en indverskir fakírar. Eftirfarandi saga sýnir, hve langt Norðurálfubúar geta komizt í þess- um fræðum. Eftir ófriðinn mikla sýndi sig maður nokk- ur í ýmsum borgum, Tho Rahna að nafni. Eftir nafn- inu mátti ætla, að hann væri Indverji. Hann hafði lært þessar listir. Á sýningum sínum stakk hann löngum, gildum nálum gegnum kinnarnar og framhandleggina, en ekki varð þess vart, að hann kenndi nokkurs sárs- auka, og ekki kom nokkur blóðdropi úr stungunum. Mað- ur þessi gaf einu sinni læknum kost á því að skoða sig og athuga. Hann lék þá þessar sömu listir og ég gat sjálfur gengið úr skugga um, að hér voru engin svik í tafli. Eftir rannsóknina skýrði hann sjálfur málið fyrir okkur alveg hispurslaust. Hann kvaðst alls ekki vera Indverji, heldur Austurríkismaður, og heita algengu bæ- heimsku nafni. Hann hafði særzt alvarlega í ófriðnum mikla 1914—1918, og hvað eftir annað varð ekki kom- izt hjá handlæknisaðgerðum. Að lokum varð að gera þær án deyfingar. Hann einsetti sér þá, til þess að komast hjá kvölunum, að finna alls eklci til, einbeita vilja sín- um í þessa átt, og tókst það að lokum. — Að ekkert blæddi úr nálastungunum, stafaði af sterkum samdrætti á smáæðum, sem stungan hafði lent á, en samdráttur æðanna er að nokkru háður viljanum og sérstaklega geðshræringum. Þannig roðna menn við reiði, og verða fölir við skyndilega hræðslu. Með reglubundinni æfingu geta sumir menn sett sér einhverja skelfingu svo lifandi fyrir augu, að hugsunin hafi þau áhrif á æðarnar, sem ætlazt er til. — Flest af þessu og þvílíku má skýra á eðlilegan hátt, þótt kynlegt sýnist það í fyrstu, án þess að grípa til dulrænna skýringa, eða óþekktra náttúru- krafta. En undantekning er, að maður hafi slíkt vald á líkama sínum. Venjulega er þessu farið, eins og eftir- 198 Heilbrigt líf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Heilbrigt líf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.