Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 96

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 96
stutt. EðlisfræSingar síðari ára hafa mjög fengizt við rannsóknir á geislum, sem berast okkur utan úr geimn- um og ennfremur geislum, sem endurvarpast eða koma frá iðrum jarðarinnar, hinum svo nefndu jarðgeislum. Eftir því, sem þessir hugvitsmenn fullyrtu, eiga jarð- geislar að valda mörgum sjúkdómum, t. d. krabbameini. Það á að vera hættulegt að sofa í rúmi, þar sem mikið er af jarðgeislum. Þó var sagt, að verjast mætti geislunum með sérstöku áhaldi eða hlíf. Þessi áhöld hafa verið keypt af trúgjörnu fólki fyrir offjár, þangað til yfirvöldin bönn- uðu sölu þeirra. Þessi og þvílík nýtízkuáhöld, til verndar þeim, sem bera þau gegn hættum og sjúkdómum, eru í raun og veru ekk- ert annað en ,,verndargripir“ fornu töframannanna, en þeir áttu að vernda eigendur sína gegn allskonar fári, með- al annars, að menn litu þá „illum augum“. Jafnvel á vorum dögum bera menn slíka verndargripi. Það þarf ekki ann- að en að minna á Voltakrossinn, sem gerður var úr tveim málmplötum og borinn á brjóstinu. Sagt var, að hann myndaði rafmagnsstraum, læknaði fjölda sjúkdóma og verndaði menn fyrir sjúkdómum. Hverjum krossi fylgdi löng skrumauglýsing og vottorð sjúklinga, sem krossinn átti að hafa læknað. Nú er Voltakrossinn horfinn og gleymdur, þótt fjöldi manna keypti hann hér um alda- mótin. Mér hefir jafnvel verið sýndur einn kross í öskju með öllum ummerkjum. „Kírópraktík“ eru svikavísindi, sprottin upp í Ameríku, og hafa náð þar talsverðri útbreiðslu. Um hana segir Encyclopædia Britannica (1929) : „Þessi lækningastefna gerir ráð fyrir því, að flestir sjúkdómar stafi af því, að hryggjarliðirnir skemmist eða færist úr lagi og hrygg- taugar verði fyrir þrýstingi. Aldrei er gripið til lyfja eða skurða, heldur aðeins reynt að losa um taugarnar og bíða síðan náttúrlegs bata“. Þessi kenning styðst ekki við 200 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.