Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 99

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 99
Ég hygg, að höfundi hafi yfirleitt tekizt vel að rata hið vandfarna meðalhóf í efnisvali. Höf. er létt um ljósa framsetningu. Það er fáum gefið að geta ritað með fjöri um þessi efni, sem víða eru ærið strembin. En þetta hefir tekizt prýðilega. Ég nefni hin harðsnúnu viðskipti hvítra blóð- korna og sýkla, í lýsing á því, sem gerist við bólgu. Það eru álíka „dramatísk“ átök milli þessara tvegg'ja höfuðóvina, eins og lýst er í Heljarslóðarorustu! —■ Hryggjarsúlunni líkir höf. við 30 hæða skýjakljúf, þar sem hver hryggjarliður samsvarar einni hæð, „en ofan á þessum 30 hæðum hvílir hvelfing ein mikil, heilabúið, og þar starfa ráðherrarnir, framsýnir stjórnendur, er halda stjórnartaum- unum í styrkum höndum"! -— Um konueggið: „I örlitlu korni, sem rétt aðeins má greina með berum augum, hvílir framtíðin í reifum, hinn nýi maður, sem geymir í sér arf fortíðarinnar“. Um efna- skipti (metabolismus) líkamans: „Frumurnar reka búskap. Öll þau efni, sem þær eru gerðar úr, eru í veltunni“. Um nýrun: „Nýrun eru eins konar metaskálar, er gæta samsetningar blóðsins . . .“. Getur nokkur gleymt ætlunarverki rauðu blóðkornanna, sem les, að „blóðkornin bera súrefni út um likamann eins og litlir sendisveinar, sem ganga fyrir hvers manns dyr, og frumurnar taka við súrefn- inu af þeim“. Hér heldur ekki neinn viðvaningur á pennanum. Það vill brenna við, þegar læknar rita um fræðigreinar sínar, að móðurmálinu sé misboðið. Er það ekki að furða, því að íslenzkan er ærið fátæk að fræðiorðum, þegar lýsa á sérfræðilegum efnum. Yill mál læknanna þá einatt verða ærið útlenzkuskotið. Jóhann Sæ- mundsson hefir tunguna mjög á valdi sínu, og vil ég benda læknum á, að í bók þessari er gnótt fræðiorða um „anatomisk" og fysiologisk" efni og hugtök, sem þeim er hentugt að geta haft á hraðbergi, er rita um læknisfræðileg efni. Ritið er prýtt mesta fjölda mynda, og eru þær flestar heppilega valdar. En vel hefði mátt lýsa sumum þeirra ítai’legar í lesmálinu eða í myndatextunum. Vitanlega er ekki unnt að sýna öll efni máls- ins á myndum. En þó sakna ég þess, að sjá ekki mynd af beinlegg klofnum eftir endilöngu, ekki sízt til að sýna glögglega, hvernig köstin (hlassið) mæta leggnum. Hins vegar virðist óþarflega mikið i lagt að sýna þrjár smásjármyndir af beinvef. Líka sakna ég sér- myndar af hryggjarlið og yfirborði heilans. En það er ekki gott að gera svo öllum líki! Allur þorri myndanna er vel gerður. Þó hefir prentun — eða „kliehé“-gerðin — mistekizt á myndunum á bls. 82, 163 og 183. Og litmyndirnar (á tveim blöðum) samrýmast ekki Heilbrigt líf — 13 203
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.