Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 100

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 100
vandaðri bókagerð. Ritverk þetta er svo prýðilegt af höfundarins hendi, að vel hefði Bókaútgáfa Menningarsjóðs mátt gefa það út á vandaðri pappír. Prentvillur eru engar, sem máli skiptir. Aðeins nokkrar stafvillur. Praman við bókina er formáli höfundarins, eins og gerist og gengur. Bókarformálar eru að jafnaði frekar þurrir kaflar með greinargerð höfundarins um ýmis atriði, er varða útgáfuna. En það ber við, að formálinn sé eins konar leiðbeining eða samkomulag milli höfundar og lesenda. Jóhann Sæmundsson hefir í formála sin- um, sem er prýðilega orðaður, dregið upp mynd af þvi, hve litið menn yfirleitt vita og skilja um daglegar athafnir líkama síns: „Menn hittast á förnum vegi. Þeir þekkjast, nema staðar og heilsast. Þeir sjá hvor annan, tala, heyra og skilja hvor annan. Þeir minnast, gleðjast og finna til. Þeir eru þreyttir og svangir, setjast niður við þjóðveginn, taka upp nestið sitt og matast. Allt er þetta einfalt og eðlilegt frá þeirra sjónarmiði. En þeir vita ekki, hvernig allt þetta gerist. Þeir þekkja ekki sjálfa sig .. Eg er ekki í vafa um, að þeir menn þekkja sjálfa sig betur, sem kynna sér þessa prýðilegu bók, og lesa hana með athygli. Og vel mætti kennslumálastjórnin taka til athugunar að nota hana sem kennslubók við einhverja skóla landsins. G. Claessen. ARE WAERLAND: SANNLEIKURINN UM HVÍTA SYKURINN. Björn L. Jónsson þýddi. Rit Náttúrulækningafélags íslands I. Það er ófögur mynd af hvítasykrinum og öllum hans verkum, sem dregin er upp í þessum ritlingi. Hvíti sykurinn er skæðasti heilsuspillirinn, úrkynjunarmeðal, manndrápsmeðal, hefir hvarvetna sjúkdóma og dauða í för með sér —■ Hinn dauðhvíti sykur (sbr. hvíti dauðinn, hvíti pentudúkurinn! bls. 40). Hann hagar sér nákvæmlega eins og „innbrotsþjófur", þegar hann kemur inn í líkamann og stelur frá líffærunum lifrænum málmsölt- um og fjörefnum (bls. 36). Og svo fellur sykurinn til botns í blóðinu, því að blóðið er „á stöðugi'i hreyfingu, líkt og' lækur eða á, og leitast við, á sama hátt og vatnið í ánni, að losa sig við og fella til botns, hvar, sem vera skal í likamanum, efni þau, sem ónothæf eru og meira 204 Heilhrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.