Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 103

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 103
af 100.000 íbúa, eða rúmlega 30.000 alls árlega úr sykursýki í Bandaríkjunum, en á Ítalíu 9.9 af 100.000 íb. og á íslandi aðeins 1.3.) Næst víkur höfundurinn sér til Ítalíu, segir sykurneyzlu þar mjög litla, enda þekkist þar varla sykursýki. Það mun rétt vera, að bein sykurneyzla sé lítil á Ítalíu, en, hvað dauðsföll úr sykursýki snertir, vantar ekki mikið á, að ítalir séu hálfdrættingar á við Bandaríkjamenn, og 7—8 sinnum fleiri deyja þar tiltölulega úr þessari veiki, en hér á landi, þótt við séum með mestu sykurneyzlu- þjóðum. Mundum við þó telja það fjarstæðu, ef sagt væri að sykur- sýki þekktist hér varla. Þeir, sem enn kynnu að vera í vafa um skaðsemi sykursins, ættu að lesa þessi ummæli höf. á bls. 59: „í samanburði við heilsuspjöll þessara þriggja matvæla“ (þ. e. hreinsaða sykursins, hvíta hveiti- brauðsins og kaffisins) „hafa kjöt, fiskur og egg litla þýðingu, en þó hefi ég útrýmt því úr viðurværi mínu af ástæðum, er ég' geri grein fyrir í „Den stora kraftcentralen". Um þetta er ég algjörlega sammála hinum þekkta leiðtoga jurtaætna Justus . . .“. Og svo er vitnað til hins þekkta Justus, er segir: „Það er miklu ósaknæmara að borða kjötbita við og við heldur en þetta sætmeti“. iMeð þessu á víst að taka af öll tvímæli um skaðsemi sykursins, því að allir vita hvílík óhollusta er að því að leggja sér til munns matvæli eins og kjöt, fislc eða egg! Hér hafa nú verið tekin nokkur sýnishorn af þeim boðskap, sem „Sannleikanum um hvítasykurinn" er ætlað að flytja inn á hvert heimili í landinu fyrir aðeins 4 krónur. Er þar skemmst af að segja, að þar úir og grúir af svo hóflausum öfgum og staðleysum, að auð- sætt mun hverjum sæmilega athugulum og hleypidómalausum les- anda, þótt ekki sé lærður á þessu sviði. En e. t. v. eru allra furðuleg- ust umrnæli þau, er gefur að lesa í hinum sænska formála ritlings- ins. Sá, er þennan formála ritar, er læknir (líklega sænsk- ur). Segist hann hafa lesið bókina gaumgæfilega og kemst að þeirri niðurstöðu, að hún skipi sér „óvéfengjanlega í fremstu röð í heims- bókmenntunum á þessu sviði, bæði sakir óyggjandi áreiðanleiks . . .“ o. s. frv. En er þá ekkert sannleikskorn að finna í þessari sannleikanum tileinkuðu bók? Ekki er örgrannt um það, ef vel er leitað. Það er þó ekki rétt, að sykurinn út af fyrir sig sé skaðlegur og einskis nýt- ur sem næringarefni. Hitt skal viðurkennt, að hann er mjög ein- Iieilbrigt líf 207
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.