Heilbrigt líf - 01.12.1941, Qupperneq 104

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Qupperneq 104
hliða fæðutegund, er m. a. sneyddur öllum aukaefnum, en svo eru oft nefnd einu lagi ýmis efni (aðallega vitamín og steinefni), sem mannslíkamarium eru nauðsynleg til vaxtar og viðhalds og til hag- nýtingar fæðunnar, þótt þau taki ekki beinan þátt i brennslu aðal- næringarefnanna (eggjahvítu, fitu og kolvetna). Magn það, sem líkaminn þarfnast af þessum efnum, er hverfandi lítið, og því hafa þau verið kölluð aukaefni, en ekki vegna þess, að þau séu neitt aukaatriði, enda fer því fjarri að svo sé. (Bætiefni væri meira rétt- nefni, en það orð hefir verið notað um vitamin eingöngu.) Flestum fæðutegundum fylgja fleiri eða færri aukaefni, sin ögn- in af hverju, en mjög er þeim misskipt, því að ein matartegund inniheldur í ríkum mæli efni, sem aðra skortir. Þannig geta ólík- ustu fæðutegundir bætt hver aðra upp, en engin ein tegund getur talizt fullkomin fæða, þannig að manninum sé hollt að lifa á henni eingöngu til langframa. Það er því ljóst, að gildi ákveðinnar matartegundar verður ekki metið eingöngu eftir orkumagni því, er hún gefur við brunann (meltinguna), heldur fer það og eftir því, hvað hún inniheldur af aukaefnum. En hér getur heldur ekki verið um algilt mat að ræða án hliðsjónar á því, hvernig fæðið í heild er samsett og hver efni er hættast við að vanti. Ef mataræði er t. d. þannig hagað, að helzt sé hætta á, að C-vitamín vanti, verða þær fæðutegundir sérstaklega eftirsóknarverðar, sem auðugar eru af þessu efni. Að öðru jöfnu verður því bezt að hafa sem fjölbreyttast fæði og haga fæðuvali með tilliti til þess, hvað reynslan sýnir, að helzt sé hætta á að vanti. En allt er þetta hið flóknasta mál, er til fram- kvæmdanna kemur, því að margs er að gæta •— m. a. áhrifa mat- reiðslunnar, sem oft leiðir til rýrnunar á aukaefnunum—, og rann- sóknaraðferðir næringarfræðinnar á þessu sviði eru mjög ófull- komnar. Eins og áður er sagt, hefir hvíti sykurinn mikið næringargildi, ef miðað er við orkumagn hans eða hitaeiningar, en hann hefir eng- in aukaefni að bjóða. Þetta þarf þó ekki að koma að sök, ef fæðið er að öðru leyti þannig valið, að nóg fáist annars staðar frá af öll- um aukaefnunum. En nú er þess að gæta, að sykur og kornvörur ýmsar — en um sumar þeirra, eins og hvíta hveitið, gildir svipað og um sykurinn frá næringarfræðilegu sjónarmiði — eru flestum öðrum matvælum ódýrari, og hafa því æ hlotið meiri hlutdeild í daglegu fæði manna. Að sama skapi hlýtur neyzla annarra fæðu- tegunda, sem m. a. eiga að sjá fyrir nægilegum aultaefnum, að 208 Heilbrigt líf
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.