Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 106

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Page 106
B-vitamínin. Þörfin á B-vitamíni eykst eftir því, sem meira er neyt- af sykri og mjölvöru, og getur því orðið skortur á því við mjög mikla og einhliða neyzlu sykurs og hvíts hveitis. Ef mikils er neytt af hveitibrauði, er því varhugavert að nota í það eingöngu hvítt hveiti. Nú munu einhverjir spyrja: Ef það er rétt, að óhófleg sykur- neyzla geti leitt til ófarnaðar, er þá ekki hin „uppreisnarkennda árás“ á sykurinn, sem Náttúrulækningafélagið hefur með útgáfu þessa fyrsta ritlings sins, réttmæt, þótt þar kenni nokkurra öfga og missagna? Það má að vísu segja, að oft sé nauðsynlegt að taka djúpt í ár- inni í áróðursskyni. En öllu eru þó takmörk sett, og ekki sizt því, hve fáránlegum staðhæfingum sé leyfilegt að halda að fólki undir merki sannleikans, til þess að rugla dómgreind þess, þó aldrei nema í góðum tilgangi væri gert. Enda getur árangurinn orðið öfugur við það, sem til var ætlazt, sé of lang't gengið í því efni. Eins og áður var sagt, og ljóst mun af þeim dæmum, sem ég hefi tilfært úr kverinu „Sannleikurinn um hvíta sykurinn", er þar svo langt gengið í hóflausum öfgum og rangfærslu staðreynda, að varla mun ofsagt, að íslenzkum lesendum sé misboðið með því að ætla þeim að gleypa við slíku. En að því leyti getur bókin beinlínis gert ógagn, að mörgum mun hætta við, að loknum lestri, að láta allar aðvaranir við of mikilli sykumeyzlu sem vind um eyrun þjóta, það hljóti allt að vera sérvizkulegar firrur, eins og flest það, sem í þessari bók er sagt. Júl. Sigurjónsson, Dr. med. HÁIR HÆLAR. Kvenfólkið tyllir sér á tærnar, fær sér skó með svo háum hæl- um, að líkamsþyngdin hvílir mest á tánum, sem vilja fettast upp. En heilbrigt er, að þyngdin komi á hælinn og tábergið — þófana aftan við tærnar. I bók sinni „Mannslikaminn og störf hans“ telur Jóhann Sæmundsson, yfirlæknir, hæfilegt, að hælar á kvenskóm séu ekki hærri en 3 sentímetrar. Gera dömurnar sig ánægða með það? 210 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.