Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 109

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Side 109
1. júní, er Garðsstjórn í samráði við heilbrigðisstjórnina leigði brezka setuliðinu Garðinn fyrir spítala. I millitíð hafði landlæknir athugað, að svo mikið mætti rýma til á þeim spítölum, sem fyrir eru, að ekki væri brýn nauðsyn að halda Garðinum. — Nýskeð hefir þó, fyrir forgöngu R. K. í. og landlæknis, Laugarnesskóla ver- ið bætt við sem ígripa-spítala. Rúmar hann 40 fullorðna og um 20 börn. Auk þess hefir R. K. í. ráð yfir miklu húsnæði í öðrurn skólum bæjarins. b) Forðabúr hjúkrunargagna. Þótt koma mætti fyrir um 100 aukarúmum í spítölunum, varð sú raunin á, að enginn spítali átti rúmstæði né rúmföt aflögum. Var því hafizt handa að láta gera hvort tveggja. Landlæknir ánafnaði R. K. í. 50 rúmstæðum af gerð, er stjórn R. K. í. hafði hugsað sér, en landlæknir féllst á og samdi um að láta gera. Loftvarnanefnd ákvað að láta gera 50 rúmstæði í viðbót og að fá rúmfatnað í þau öll. R. K. í. lagði þó til helminginn af teppunum, en þau voru alls 3 ætluð í hvert rúm. Rúmfatnaði hvers rúms ásamt sápu, hand- klæðum o. fl. var svo komið fyrir í læstum kassa, sem nota má sem náttborð við rúmið, þegar rúmfötin eru ekki í honum. En hver 2 rúm eru lögð saman og fest saman með spennum, og eru þannig rnjög létt og þægileg í flutningum. Stjórn R. K. I. fékk ágæta geymslu fyrir þetta forðabúr i kjall- ara nýju háskólabyggingarinnar, fyrir sérstaka velvild háskóla- rektors, próf. Alexanders Jóhannessonar, og prófessors Jóns Steffensen, en honum var húsnæðið ætlað. Fyrir mánuði hefir loftvarnanefnd ákveðið að bæta 100 rúm- stæðum ásamt teppum og nauðsynlegustu líni við þennan útbún- að, auk þess 200 dýnum og 160 sjúkrabörum. Er þá fyrir því séð, að 5—600 manns geti haft sómasamlega viðlegu, þar af um 200 í allgóðum sjúkrarúmum. Telst það allgott í dag, hver sem raunin verður. c—d) Hjálparstöðvar og hjálparsveitir. Með bréfi landlæknis 22. maí 1940 var R. K. í. falið að „undir- búa fyrstu hjálp særðum mönnum, ef til loftárása kæmi á Rvík, og tilkynna fólki hjálparstöðvar". Þetta var mjög vandasamt verk, og tók læknana í stjórn R. K. í. mikinn tíma. En árangurinn varð 15 hjálparstöðvar alls, þar af 6 stórar, ein á hverjum spitala, Landsp., Heilbrigt líf 213
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.