Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 110

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 110
Landak., Hvítab. og ein í hverjum bæjarhluta, Austurbæjarsk., Elli- heimilinu og Líkn (síðar í slökkvistöð). Líka ein svokölluð „eldlínu- stöð“, viðbúin að fara á vígstöðvar til bjargar særðum, og koma þeim á spítala eða hjálparstöð. Allar stöðvarnar hafa sjúkrabörur, umbúðakassa o. fl. til fyrstu hjálpar. Auk þessa var læknum skipað um bæinn í 8 staði, sumpart í fjölmennustu hverfin, sumpart þar sem flestir læknar taka daglega á móti sjúkum, svo að enginn leit- aði þar að án úrlausnar. — 57 læknum var dreift á þessar 15 stöðvar og bráðlega bættust hjúkrunarkonur, læknanemar og skáta- stúlkur við á þessar stöðvar, og síðar skátar, svo konur í hjálpar- sveitir heimilanna, og síðast bílstjórar hjálparsveitanna. Nú telja sveitirnar: 64 lækna, 25 læknaefni, 11 hjúkrunarkonur, 112 skáta, 30 skátastúlkui', í hjálparsveitum heimilanna ca. 80 konur, 33 bíl- stjóra hjálparsveitanna, alls ca. 345. Síðustu mánuðina hefir loft- varnanefnd ráðið ungan lækni, Bjarna Jónsson, til þess að aðstoða R. K. I. við að æfa þessar sveitir, einkum skátasveitirnar, og hjálpa form. við ýmsan undirbúning. Hefir hann reynzt ötull í starfi. e) Bréfaskipti viS lönd í ófriði. Með hernámi Danmerkur og Noregs tók algerlega fyrir póstsam- göngur við öll Norðurlönd, og enn þreng'dist um, er Holland, Belgía og Frakkland fóru sömu leið. Þess vegna var því fagnað hér, þegar Alþjóða Rauði Krossinn í Genf beitti sér fyrir bréfskeytasending- um milli hernaðarþjóðanna. R. K. í. fékk fyrst vitneskju um þetta frá enska R. K. með símskeyti, dags. 9. maí, og skrifaði samdæg'urs eftir nánari upplýsingum og fyrirmælum. Strax og þær komu, hófst hann handa um bi'éfskeytasendingar. Fylgdi þeim skriffinnska mikil og ritskoðun, og vann fjöldi sjálfboðaliða hjá R. K. í. fyrsta Vi mánuðinn, meðan ösin var mest, og kann R. K. í. — þótt hann nefni ekki nöfn ■—- þeim öllum beztu þakkir. Mikil vonbrigði urðu, að svöi'in bárust ekki fyrr en eftir 2—6 mánuði — einkum eftir hernám Frakklands. Dró þá smám saman úr skeytasendingunum. Skeytin skiptust þannig niður: Danniörk: Send frumsk. 819 Fengin svör 126 Móttekin frunisk. 634 Send svör 347 Noregur: » » ?57 » » 151 » » 47 » » Þýzkaland 122 » » 3 » 27 » » Hollnnd: » » 26 » » 1 » » 12 » » Belgia og Frakkl, ,: » » 17 » » 0 » 0 » » Send frumskeyti alls 12-11 Móttekin frumskeyti alls 720 * svarskeyti » 347 » svör 281 Alls send 15S8 Alls fengin 1001 Þetta er miðað við 20. febrúar 1941. Síðan hafa kortiið nokkur skeyti, og þau virðast nú ganga betur en fyrr. 214 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.