Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 118

Heilbrigt líf - 01.12.1941, Síða 118
voru annað hvort með öllu bannaðar af lögreglustjóra eða urðu að vera nieð því sniði, að útilokað var, að nokkuð gæti hafzt upp úr þeim. Hins vegar hafðist meira upp úr merkjasölu en áður, eða kr. 745,72. Tekjur voru alls kr. 4485,74, en gjöldin kr. 3847,93. Tekjuafgangur samkvæmt rekstursreikningi kr. 637,81. Skuldlaus eign samkv. efnahagsreikningi kr. 6329,13. Tala félagsmanna var á árinu 100 og hafði fækkað um 3 frá fvri'a ári. Stjórn skipuðu á árinu: Guðmundur Karl Pétursson, spítala- læknir, formaður, Snorri Sigfússon, skólastjóri, varaformaður, Jó- hann Þorkelsson, héraðslæknir, ritari, Stefán Arnason, fram- kvæmdastjói'i, gjaldkeri, Rannveig Bjarnardóttir, veitingakona, og Guðmundur Pétursson, útgerðarmaður. 11. R. K.-deiId SautSárkróks. Frá Torfa, Bjurnasyni, form., og Jóni Þ. Björnssyni, ritara. Deildin var stofnuð þ. 11./6. ’40 með 53 meðlimum, er flestir voru mættir á stofnfundi. Voru þá samþykkt lög fyrir deildina og kosin stjórn og endurskoðendur. Kosningu í stjórn hlutu: Stefanía Arn- órsdóttir, frú, María Magnúsdóttir, ljósmóðir, Helgi Konráðsson, sóknarprestur, Jón Þ. Björnsson, skólastjóri, Ole Bang, lyfsali, Haraldur Júlíusson, kaupmaður, og Torfi Bjarnason, héraðslæknir. Endurskoðendur voru kosnir: Steindór Jónsson og Eysteinn Bjarna- son. Stjórnin skipti þannig með sér störfum, að Torfi Bjarnason var kosinn formaður, séra Helg'i IConráðsson varaformaður, Jón Þ. Björnsson ritari og Ole Bang gjaldkeri. Stjórnin tilkynnti strax stofnun deildarinnar til R. K. í. og sótti um viðurkenningu hans. Var deildin viðurkennd sem deild úr R. K. í. þ. 13./9. Samkvæmt beiðni stjórnarinnai' sendi R. K. í. deildinni 100 eintök af lögum deildarinnar prentuðum, til útbýt- ingar meðal félagsmanna. Fyrir jólin sendi R. K. í. deildinni 2000 heillaóskamerki, er hún skyldi selja til ágóða fyrir starfsemi sína. Lét stjórnin fara um bæinn og selja þau, auk þess sem þau voru til sölu á nokkrum stöðum í bænum. Voru þessi merki seld á 10 aura stykkið og seldust af þeim 976 st. Nettótekjur deildarinnar námu á árinu kr. 227,00 (meðlimagjöld og ágóði af merkjasölu). Eign í árslok er sama upphæð. Stjórnin hélt á árinu 2 bókfærða fundi. 222 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.