Norðurljósið - 01.01.1971, Page 24

Norðurljósið - 01.01.1971, Page 24
24 NORÐURLJÓSIÐ heilagan Anda, þegar fólk með kjassi og klappi kveikir í sér ástríðu- eldinn. 7. Gerðu, elckert, sem hindrað gœti vitnisburð þinn um Krist. Ef aðrir vissu allt, sem þú gerir, gætir þú unnið þá til trúar á Krist? Mundu þeir trúa því, að þér væri trúin alvörumál? Ef þú skyldir reyna að vinna þá til trúar á Krist, sem þú hefir klappað og kysst og kveikt hjá hættulegan og illan ástríðueld, mundir þú hafa kraft- inn frá himnum til að hjálpa þér? Hve hræðilegt mundi það verða, ef einhver sál færi til helvítis, af því að þú hafðir ónýtt vitnisburð þinn með því að haga þér ósamboðið kristnum manni! „Þótt ég sé öllum óháður, hefi ég gert sj álfan mig að þjóni allra, til þess að ég áynni þess fleiri,“ segir Páll í 1 Kor. 9. 19. Allt til þess að vinna sálir! Hann segir ennfremur: „Ég er orðinn öllum allt, til þess að ég yfir höfuð geti frelsað nokkra.“ (1 Kor. 9. 22.) Með öllum til- tækum ráðum reyndi Páll að frelsa menn. Enn heldur hann áfram í sama kafla: „Sérhver maður, sem þátt tekur í kappleikjum, er bindindissamur í öllu, þeir til þess að hljóta forgengilegan sigur- sveig, en vér óforgengilegan. Þess vegna hleyp ég þá ekki eins og upp á óvissu; ég berst eins og hnefaleikamaður, er engin vindhögg slær; en ég leik líkama minn hart og geri hann að þræli mínum, til þess að ég, sem hefi prédikað fyrir öðrum, skuli ekki sjálfur verða gerður rækur (verða ónothæfur)” (1 Kor. 9. 25.—27.). Páll segir, að þeir, sem keppa í íþróttum, séu bindindissamir í öllu, svo að þeir geti sigrað í ólympisku leikjunum og áunnið sigur- sveig úr lárviðarlaufi. Ætti þá ekki kristinn maður að vera bind- indissamur, halda líkama sínum sér undirgefnum, til þess að hann geti unnið sigursveig sálnavinninga inannsins, þegar þeir,“ sem leitt hafa marga til réttlætis,“ munu skína „eins og stjörnurnar um aldur og ævi“. (Dan. 12. 3.) svo að Páll vakti yfir því, að hann skyldi ekki, er liann hafði prédikað yfir svo mörgum, verða lagður á hilluna, gagnslaus Guði til að vinna sálir, af því að hann hélt ekki líkamsástríðum sínum og þrám í skefjum. 0, unga, trúaða sál, glataðu ekki vitnisburði þínuin, með því að láta eftir holdlegum þrám! Láttu ekki einhverja kæra sál, sem Krist- ur dó fyrir fara til helvítis, af því að þú varst í ástabralli við ófrels- aða, glataða manneskju.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.