Norðurljósið - 01.01.1971, Side 160

Norðurljósið - 01.01.1971, Side 160
160 NORÐURLJÓSIÐ og trúum þér?“ Móse hafði líka gefið ísrael brauÖ af himni. Fólkið fær þetta svar: „Ekki gaf Móse yöur brauð af himni, heldur gefur Faðir minn yður hið sanna brauÖ af himni. Því að brauð Guðs er það, sem stígur niður af himni og gefur heiminum líf.“ ,,Þá sögðu þeir við hann: „Herra, gef oss ávallt þetta brauð.“ Jesús sagði við þá: „Ég er brauð lífsins...Því að þetta er vilji Föður míns, að hver, sem sér Soninn og trúir á hann, hafi eilíft líf, og ég mun upp vekja hann á efsta degi.“ Andstæðingar Drottins, hér nefndir Gyðingarnir, blanda sér nú í umræðurnar. Þeir gera kurr um hann. Hann svarar og endar fyrsta svar sitt á þessum orðum: „Hold mitt er það brauð, sem ég mun gefa heiminum til lífs. Ut af þessum orðum verður þráttun á milli andstæðinga hans. „Hvernig getur hann gefið oss hold sitt að eta?“ Þeir fá það svar frá honum, að þeir hafi ekki líf í sér, nema þeir eti hold hans og drekki blóð hans. „Sá, sem etur hold mitt og drekkur blóð mitt, sá er í mér og ég í honum; eins og hinn lifandi Faðir sendi mig og ég lifi fyrir Föðurinn, eins mun sá lifa fyrir mig, sem mig etur.“ Þetta hneykslaði lærisveina hans. Kjarninn í svari hans til þeirra, er í þessum orðum: „Það er Andinn, sem lífgar, holdið gagnar ekk- ert; orðin, sem ég hefi talað við yður, eru andi og eru líf.“ Auövitaö verður að skilja orðin á andlegan hátt. Nægir að minna á, að þegar eftir Flóðið mikla bannaði Guð Nóa og sonum hans að eta hold, sem blóöiö væri í. Þeir máttu ekki neyta blóðs. Þetta bann var endurtekð í lögmálinu. ísraelsmönnum var stranglega bannað að neyta blóðs. 3. Mós. 3.17., 19. 26., sbr. 1. Sam. 14. 32.—34. Það átti því að liggja í augum uppi, að Drottinn átti ekki við, að holds hans og blóðs yrði neytt í bókstaflegri merkingu, heldur andlegri. Hvað er það að eta hold Krists og drekka blóð hans? Hvað er það að neyta fæðu, matar og drykkjar? Það er lífsnauðsyn. Maður, sem hvorki fær mat né drykk, hlýtur að deyja fyrr eða síðar. Löngu fyrr en hann deyr, er honum þorrinn þróttur. Hvernig geta menn etið hold Krists og drukkið blóð hans á and- legan hátt? Hvernig fara menn að, er þeir neyta fæðu? Venjulegast opna þeir munninn fyrir fæðunni og drykknum', renna þeim síðan niður og verður oftast gott af. Á andlegan hátt verðum við að ljúka upp okkar innri veru, anda okkar og sál, huga okkar og hjarta með bæn til Krists að koma inn,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192

x

Norðurljósið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.